Skírnir - 01.01.1853, Blaðsíða 151
155
á lífi af þeirri ætt — ; en þegar til átti að taka, þa
var hún gipt konungssyni á þjó&verjalandi. Sagt
hefur og verib, a& hann hafi sí&an bebib sjer konu
af ætt hinna gömlu Hohenstaufa-, en þa& hafi
heldur ekki getaí) gengib. En nú vissi enginn fyrri
til, en Napóleon segir stjórnarherrum sínum frá
því 17. dag janúarm., aí> nú ætli hann ab ganga ab
eiga Eugenie Montijo, hertogadóttur frá Tebu á
Spáni. Montijo, fabir hennar, var hertogi af Pe-
neranda, hann var ofursti í skotlibi Napóleons, þegar
hann barbist á Spáni, og hann veitti seinastur manna
vörn á hæfunum hjá Parísarborg, þegar borgin
var tekin 1814. þab hefur nú þótt, eins og vandi
er til, ab Napóleon tæki ofan fyrir sig, þar sem
hann, keisari Frakka, ætti ókonungborna konu; en
samt hefur þab engin áhrif haft á stjórnina, og
Frökkum þykir eins vænt um keisara sinn nú og
ábur. Nú er ekki talab um annab á Frakklandi, en
ab fá páfann til Parísarborgar til ab vígja brúbhjón-
in; en óvíst er, hvort hann fæst til þess, eba ekki,
og svo hvab hann áskilji sjer í pússunartoll; eru
menn hræddir um, ab hann verbi dýrkevptur.
Stjórnin í Hollandi hefur nú búib til frumvarp
um ábyrgb stjórnarherranna og lagt þab fyrir þingib.
Frumvarpib er mjög svo frjálslegt, og eru abalat-
ribin þessi: Sá stjórnarherra er sekur ab lögum, sem
1.) ritar nafn sitt undir ]>á tilskipun konungs, sem
mibar til þess ab skerba stjórnarskipunina eba lands-
lög, 2.) framkvæmir þá tilskipun, er enginn stjórn-
arherra hefur ritab nafn sitt undir, 3.) annabhvort
af ásettu rábi eba af fjarskalegu hirbuleysi vanrækir
ab framkvæma þær skipanir, er stjórnarskipunin,