Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 3

Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 3
EPTIRMÆLI ÁRSINS 1838, eíns og þaS var á Islandi. P(5 að árið 1838 gjæfist nokkuð misjafnt á Islandi, cptir J)vi sem sveítum og lijeröðum liagar, og j)að irði með köflum fuliervitt sumstaðar, má þó kalla, þegar á allt er litið, að það hafi verið fagurt og blíðviðrasamt og affaragott í flestu. Yeðuráttan, sera um suðurland víða hafði verið fádæma góð, hjelst við, að kalla mátti, fram ifir miðja góu; jm' þó eptir níárið um so sem hálfs mán- aðar tíma væri nokkuð hriðju- og umhleípinga-samt, gjekk j)ó hinn tímann iex'ngst af á hægviðrum með stiliíngu til loptsins, so að hvurki voru stórkostleg hrök nje frosta- íhlaup; stáð vindur opt af austri eður suðri, og loptið Ijett og fagurt, j)ar sem jxessum áttum eru miklu aigeíng- ari sliddur og stórrigníngar, eínkum á jieim tíma ársins. j»essi veðurátta var algeíng um suðurland, enn j)ó kom veturinn j)ar harla misjafnt ifir; j)ví til og frá — einkum í j)eím sveítunum, sem hærra liggja og heldur til fjalls — lagði jörðina undir að nokkru leíti, og tók firir eður skjemmdi haga, j)egar eptir níárið, sem seínt vildi taka af eða lagast aptur, af j>vi veðuráttan var heldur aðgjörðalítil; j)ó komu á j)orranum slíkar j)íður, að víðast munu j)á

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.