Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 15
15
raeður að fara'að efga skip í förnm, scm geíngi lijeðan ai'
laudi og væri að öllu laust við kaupmenn. Vora margir
cmbættismannanna strags fúsir tii að stirkja borgarana
til Jiessa firirtækis og leggja Jiar fje til; boðsbrjef voru
látin gángaútundir árslokin til helstu mannanna 1 Sunn-
lendíngafjórðúngi, livar í Jieím er gjörður kostur á að
eíga hlut nokkurn í skipinu, og var að máli þessu gjörður
góður rómur alstaðar, og margir hafa jþegar beíðst Jiess,
að fieír mættu eíga hlut (Actie) í skipinu firir 100 dali, fiví
minnu er ekki viðtaka veítt (enn ekki gjetur mönnum firir
fiví orðið meín að, að vera fleírum saman í að skjóta saman
hundrað dala tillagi fiessu, ef eínn veítir forstöðuna);
er nú til ætlað, að á skipi fjessn, sem fari so opt milli
landa sem tekist gjetur og sje nndir eíns brjefadugga,
gjeti menn sjálfir komið kaupeíri sínum til annarra landa
og nálgast fiaðan fiarfir sínar, eða að mena eígi so mikið
rúm til flutnínga í skipinu, eíns og fiví nemur, sem fieír
hafa lagt til að kaupa fiað, enn beri aptur kostnaðinn
útgjerðarinnar að sínura hluta, eíns og tala rennur til.
Enn hafi fieír nú ekki so mikið að láta í farið, eða fiurfi
ekki so mikils með, eíns og flitja má í fjví, eru tveír
kostir — annar, að lileípa so mörgum, sem næstir eru, í
[iað með sjer, að nóg verði að setja í fiað, eða leígja það
eínhvurjum borgara til flutnmga, fiar til hann gjetur eígn-
ast so mikið rúm til flutnínga sjálfur, eíns og hann þarf
með, fiar sem tilgángurinn first og fremst er, að stirkja
borgarana til að koma fiessu á, og láta skipið hafa eítt-
hvað að flitja, meðan þei'm er að vagsa fiskur um hrigg.
Er fiá þess að vænta, að ávinníngur verslunarinnar lendi
í landinu; og reíði firirtæki fiessu vel af, mundi margur
vilja eíga hlut í því, og kostur verða á að fá tillagseírinn
að fullu borgaðan; kinni fiá og hjá landsmönnum að glæð-
ast laungunin að ráðast í annað eíns, og rjeðist fiá ærið
vel ef hvur fjórðúngur ætti 2 eða S fivílík skip í förum,
Jió ekki væri meíra. Enn irði fiessu miður framgefngt,
enn skildi, fiá er og líka nokkuð til fiess vinnanda, að