Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 25
25
Nú er að minnast á breítíngu skólans; og verður ekki
dulist við, að á henni sje þörf, fiar sem so mikið vantar
á, að hann gjeti jafnast við aðrar samkinja stiptanir i' riki
Danakonúngs: og varðar þó miklu meíra um skólann hjer
enn þar; því hjer verður nægast að búa að þeírri mentun,
sem í honum er færi á að öðlast, þar sem slíkar stiptanir
eru erlendis ekki nema eínn áfángastaðurinn á veíginum
til kunnáttunnar. Hjer eru margir erviðleíkar á jþví, að
únglíngar gjeti í skólanum, eíns og nú er hann, feíngið
þá lögun, sem til er ætlað, og so margháttaða fræðíngu,
sem nú þarf að halda á, eígi menn að gjeta loðað í tölu
mentamannanna á þessum ti'mum. Efnin liafa skamtað
gánginn í þessu sem öðru, og fátæktin í h'kamlegu efn-
unum hefir verið þess ollandi, að meðölin skorti til efi-
íngar mörgu því, er til andans framfara horíir. f>etta
hefir stjórnin vitað leíngi, og leíngi hafa menn veriö að
velta firir sjer, hvursu ráðin irði bót á því. Núna á síð-
ustu árunum hafa menn verið að undirbúa lagfærínguna
með því, eíns og helst lá við, að komast niður í því, hvað
efnum skólans líður; og þegar því var lokið, og menn
höfðu tekiö ráð sín í þessu, hefir skólastjórnin í Kaup-
mannahöfu heímt af landsilirvöldunura nú í sumar frum-
varp til breítínga þeírra, er skólinn þirfti við; hafa
þau og gjört það sem í þeírra valdi stóð, til þess að
mál þetta irði grandgjæíilega skoðað, og kvöddu til ráðs
með sjer helstu mennina sem til varð náð; var að vísu
þess von, að tillögurnar irðu nokkuð inismunandi og sitt
litist hvurjum, þar sem so áríðandi máli var að skipta.
f>ó leítst öllum, að skólinn þirfti lagfærínga, og ekki irði
komist hjá að verja til þeírra nokkrum kostnaði; enn
í því lielst urðu menn ekki á eítt sáttir: hvurt þessu
væri kostandi til skólans þar sem hann nú er, eða hann
bæri að flitja til Reíkjavíkur — nje í því, hvur sainastaður
væri honum hentugri, þegar ætlað er til lángrar fram-
búðar. |>eír, sem voru með því, að skólinu sje látinn vera
kirr, færa helst til síns má!s, að á Bessastöðum sje meíri