Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 37

Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 37
vorra nokkurra, og únsum smærri þáitum; líka eru Jmr Skáldhelgarímur, sem að Jiví leíti ' einkum eru mjög inerkilegar, að þær eru rneð elstu rímiini, sem kveðnar hafa verið á landi hjer, og þar að auki cru Jrær kveðnar út af sögu, sem nú er glötuð; er Jjeíin og íinislegt betur gjefið, enn öðrum nírri rímum vorum. — A uiidaii livurri sögu Jiessarri eða sögu-broti, er ítarleg rannsökn uin aldur hcunar, liandrit, sem prentað hefir verið eptir, og fleíra Jiesskonar; hvurju sögubroti er látin filgja dönsk útleggíng öðru meígin á livurri opuu; og síðast koma skíríngargreínir ifir livurt orð, sem virðast kinni torskilið, eínkum útlendum; hefir vor hálærði landsmaður leíndar- skjalavörður Fiunur Magnússon átt mikinu hlut í verki Jiessu, sein so mart er af að læra; er eiukuin, Jiegar inngánginum sleppir, eptirtektavert og skjemtilegt firir Islendinga, Jiað sem hjer er skráð um Gunnbjarnarskj ir og Krosseíar I., bls. 71. — 149., og aptur, í sama biudi, J»að sem sagt er í formálanuin firir framan J>orfinns karlsefnis sögu, bls. 290.— 342., um Jiað, hvuruig sumar fornsögur vorar sjeu upphaflega teknar saman eptir gömlum kvæðum, eða so nefndum söguljóðum, og Jiaiau víkur ræðunni til dansleíka feðra vorra, og kvæða Jieírra, er höfð voru uin Iiönd á gleðifundum þeírra, og ahnenningi til dægrastittíngar niður eptir öldunum; og að síðustu er á það vikið, hvursu kvæði þessi haíi smátt og smátt úr- eldst, so nú er varla eptir af. Enn er J)að fróðlegt mjög, hvursu J>órnessþíngi forna firir vestan er líst bls. 518. — 528. — Bókiu um fornfræði Ameríku er gjefin út ineð inikilli viðhöfn í stærsta fjögra blaða broti. Er first formáli nokkur á dönsku og iatinu, ritaður af prófessor Rafni; þar er vel og skilmerkiiega greínt frá tilgángí bók- arinuar, og þeím ritum, sem í henni eru prentuð; þá frásaga nokkur um Ameríkufuud á tiundu öld, samiu cptir fornritunum, sem áeptir koma; þetta ágrip er tekið saman á enska lúngu, og ætlað til leíðarvísis enskum í Norður- aineríku, sein verk Jietta er eíukimi ætlað. Að J ví búnu

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.