Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 10
10
ef ekki heföi so liappalega viljað til, aö eínn inaðiir í
laiuli var gjætnari enn aðrir. Sona fórst merkur bóndi
frá Reíni í Mírdalsveít íirir ekki fullum tveím árum, og
olli því frábært athugaleísi margra, er so vildi til, að
liann, eíns og fjöldi annarra, var um kvöldið á heímleíð
frá Dírhólaeí að afloknum róðri; þeír sem á ferð voru,
heírðu livnr af öðrum — og so kvað ramt að þvi', að þar á
meðal voru sinir haus fullþroskaðir — að verið var að kalla
um hjálp aptur og aptur l’ram eptir nóttinni, og hljóöið
bar heím á bæina til og frá um dalinn, enn aungum varð
að veígi að gánga á það. Daginn eptir fannst maðurinn
dauður í pitti, enn beltiskm'fur hans og vetlíngur á bakk-
anum, og er það ætlan manna, að hann liafi lialdið sjer
á knífnum lc íngi, þar til fór að draga af korium. I sömu
sveítinni vildu þetta ár þau óhöpp til, að barn hjer um
10 vetra, sem var á leíð til kirkju með móður sinni, flaut
af hestinum og drukknaði í Hafursá. Annað baru fjell
niður í grautarpott á eldhússgólfi, og voru margir þess
sjónarvottar, og var barnið þegar dautt, er það var upp
dreígið. J>að viidi og enn til, að merkur bóndi úr sömu
sveít fór vit ifir ár í firra vetur að leíta læknínga dóttur
sinni; enn þegar hann var kominn á leíðina heím, gjörði
leísíngar miklar, flóði |>verá á bakka er hann kom í
Fljótshlíðina, og tók hann það ráð, eíns og næst lá við,
að ætla sjer náttstað á bænum næsta þar við ána, sem
helst cru likindi til að komist verði ifir hana, þegar
fjara tekur, enn hvarf frá þessu aptur undir rökkrið
og ásetti nú að fara leíngra iun eptir sveítinni og liafa
gistíngu að svila si'us í Fljótsdal — innsta bænum; enn
sem maöurinn nú var lítt kunnugur og mirkrið datt á,
enn aliir lækir bakkafullir, lagði hann þar, sem síst
skildi, að litlu j>verá, sem kjemur ofan af fjallinu firir
utan Hlíðarenda — er þar tæpt vað og illfarandi á sum-
ardag, enn fossar miklir firir neðan; mun hann liafa
ste/pst fram af hestinum þegar er út í fór, og borið
niður eptir fossunum og fannst hann deígi síöar niður á