Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 30

Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 30
so og lángtum fleíra er búið að slæöast í bókmálið af klausum, sem ekki eíga hjer heíma, heldur enn orðum. Mundi hægast að vara sig á þessu, ef menn bæru saman i huganum íslendskuna og dönskuna; því þar sem auðvelðt er að koma íslendskunni á dönsku, er aldreí grunlaust, að það reínist danska, sem menn ætla íslendsku; ogmenn gjeta því að eíns verið óhultir um, að þetta sje annan veg, að þeír gjeti fundið orðum sinum stað í eínhvurju gömlu riti íslendsku; og verður þá að vísu stundum sú raunin á, að þaö sem h'tur út eíns og danska, sje raunar úr íslendskunni runnið í dönskuna, enn ekki úr dönskunni í íslendskuna. Enn að vísu kjemur að því að lokunum, að á góðum íslendskum orðum verði skortur; og er þá first ráð við því, að smíða orð úr frumorðunum íslendsku. Er þá annaðhvurt, að menn teígja ur orðinu, sem smíðað er úr, bæta framan eða aptan við það, breíta því í annan orðaflokk o. s. fr.; breítist þá að því skapi þíðíngin, þó hún veröi skild í nokkru, eíns og orðin voru að upprunanum — þessa aðferð mætti kalla breítíng eða teígíng orða (Afledning) — eða menn setja saman orð úr tveímur frumorðumj og það orðið, sem smíðaðW, tekur hlut í þíðíngu beggja; þessa aðferð mætti kalla samskeítíng* (Sammensœt- ning). • J>egar sona orð skal smíða, er það hugmindin (Be- grebef), sem orðið á að jarteíkna, sem kveða skal á, hvurnig orðið á að vera, sem smíðað er, enn ekki þau orð, sem í eínhvnrju máli kinnu að vera höfð um sama hlutinn eða hugmindina; því það gjetur verið, að þar hafi orðið verið gripið að handahófi, og að smíðin ekki sjeu sem happalegust, þó ekki sje tekið eptir því leíngur, af því slíkt er komið í venju**. *) þetta hvurttveggja er príöilega leítt firir sjónir meiíal annars í Rasks malfræSi, Kh. 1811, á bls. 146, — 189. **) Menn gjeta undir eíns rennt grun í, hvaéT orðin: stjörnu- fræhi og heímsspeki eígi atf merkja; því þau eru smíisuS eptir hugmind

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.