Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 38

Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 38
38 tekur við aðalelni bókarinnar; ennþuó eru nú söguþætliruir Eíríks rauða og J>orfinns karlsefnis, og eru Jiað orðrjett sömu ritin, sem h'ka eru prentuð í frásögunum um Græn- land, eíns og áður var gjetið. fá koma ímisleg smá sögu- brot úr fornritum vorurn, sem Ameríku er gjetið í. Öll íslendsku frumritin eru lögð út bæði á dönsku og lati'nu. Er Sv. Eígílsson höfundur að lati'nsku útleggíngunni bæði á sögunni og formálanum. Síðan er li'st nokkrum foriileíf- um frá öldum Jiessum, sem fundist liafa á Grænlandi, og í Norðurameríku, og til nilendumanna Jressarra eíga að líkiudum kin sitt að rekja. Að endingu eru talin öll J>au Iönd og staðir á Grænlandi, og í norður- og austur- hluta Ameríku, sem ferðamenn Jiessir komu að; og er löndum þeím öllum líst eíns og frumritin gjefa átillu til, með skíríngu J>ess, sem í ritunum er torskilið. J>etta flest- allt er skráð á latinumáli, og er prófessor Ral’n höfundur að J>ví flestöllu. Aptan við bókina eru ættartölutöfiur eptir F. Magnússon; nokkur sinishorn letursins skinnbók- amia, sem frumritin eru á; sömuleíðis uppdrættir forn- lcífanna, og ninamindanna, sem gjetið er í bókinni; og að síðustu landa uppðrættir: first Islands með þínga skipan, eíns og hún var á ofanveröri tiundu öld, þá Grænlands og Noröurameríku. Er af Jvessum rökum bókin dír mjög. Arbækurnar um fornfræði norðurlanda eru og mjög vand- aðar að pappír og letri, og öllum útbúníngi, so bók þessi er fögur á að líta; efnið er og víða fróðlegt og skjemti- legt, og inest af því eptir J>á mennina, sem bestan áttu hiutinn í tímaritunum, um fornfræði norðurlanda, sem fjelagið Ijet út gánga, áður enn árbækur þessar voru settar á stokkanaj tel eg þar tii firstan Petersen, skrifara leíndar- skjalasafnsins; Werlauff, konferenzráð, og Finu Magn- ússon, leíndarskjalavörð. Eptir Petersen eru hjer, eíns og vant er, lærðir, skarplegir og viöfeldnir ritlíngar um elstu leíðángur Norðmanna til Islands; æfisaga Gunnhildar konúngamóður, og upphaf á riti um herfarir Dana til Vind- lands; eptir Werlauff er frásaga uin kunníngsskap norður-

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.