Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 33

Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 33
33 {>að inerkir 1 jþví inálinn, seni {>að er tekið úr; eim {>eír sem lieíra {>að í firsta sinni, so seru allur alinenníngnr, eru raunar eíngu lietur farnir firir {iað, {><> f>etta sania orð sje tiðkað í eínhvurju landi uti í heimi, enn {)ó {>að hefði aldreí verið haft neínstaðar, og {>á stendur {jessum á sama, hvurt menn heldur smíða orðiu heíma hjá sjer, eða snikja {>au út í eínhvurju máli, sem flestum er úþekkt; enn máliuii stendur ekki á sama, hvurt gjört er; fiví fiað orðið, sem hjer er first mindað, er kostur að smíða eíns og manni lítst, og hafa {>að sem stittst og eínfaldast, so úr fm meígi smíða önnur orð, þegar það er orðið algeíngt; hitt er verra rneðferðar, og samlagar sig trauðla eíns rnálinu, og þessvegna ætla jeg betur hlíða, að minda orð að handa hófi, eíns og manni lítst, enn að auka útlendum orðum í málið. Enn firir þessu irðu eíns breítíngarnar að lagast eptir eðli íslendskunnar, og orðaskipanin, sem af öllum fiessum nígjörvíngsorðum irði minduð. Er allt þetta efni so margbrotið, að fiað er nóg í ritlíng sjer í lagi; og skal nú hjer frá hverfa að sinni. Ef litið er á efnið í Sunnanpóstinum, fiá hefír í besta lagi tekist að velja fiað í þetta sinn, og færra verið til tínt, enn áður, sem ekki á skilt við tímarit; að Jm’ leítinu gjet jeg eínna best fellt mig við þetta árið. Jeg skil heldur ekki i, að menn þurfi að verða í vandræðutn með efni í so stutt rit, eíns og hjer stendur á. Sunnan- póstinum hefir lagst það til á hvurju ári, að honum hafa borist ritlingar í so sem fjórðúng af ritinu, þar sem í fírsta árinu var ímislegt um lækníngar, í öðru árinu brjefið borgfirðíngsins, og núna í seíuasta árinu er skráð um dómana, og fleírum orðum farið um löggjöfina enn áður, og hefír þetta hvurttveggja núna hætt stórum fírir bókinni; annar fjórðúngurinn fer undir fiað, sem ekki þarf neítt að hafa firir nje hugsa um, so sem brauða- veítíngar, útskriplir úr skóla, prestavigslur, dáið lieldra fólk, grafminníngar, auglísíngar margskonar, prentvillur, og annað þessháttar; þriðji hlutinn eru frjettir, sem tina 3

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.