Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 8

Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 8
8 gott veður til loptsíns og hægt veður, hvurki frost tii drátta — so enda lá nærri stundum, að klaka dræi úr jörðu aptur — nje heldur rigníngar. Enn með desember- mánuði brá aptur tii hrakviðra og umhleípínga, og kvað j»ví meíra að því, sem leíngra leíð á mánuðinn; var mánuð þenna veður leíngst af austri, suðri eða út- suðri með sliddum eða rigníngum, og hafði snjórinn sjaldan viðnám deigi leíngur. Verður mönnum lefngst í minni sjálfur jóladagurinn: varð þá messufall so að síslum skipti; stóð veður af austri eður landsuðri fram eptir deíginum, enn gjekk til útsuðurs, jiegaráleíð; geíngu þá þrumur og eldíngar, so að undrum geíngdi o§ ofanfall að jivilíku skapi, jþar til mínkaði undir kvöldið. Einni skruggunni sló niður í Arnesssíslu í lambhús, og fórust af jm' nokkur lömb. Var þetta undanfari Iiarðindanna, sem tókust algjörlega undir níárið og hjeldust við fram eptir vetrinum þaðan af. — Nirðra varð nítíng á heíi hin besta að lokum heianna; var haustið þurt og gott og tíðin góð fram undir lok nóvember-mánaðar. Seínna hafa ekki þaðan frjettir borist. Ár þetta var næsta rekasælt; því hinn íirra veturinn urðu eínhvurjir mestu trjárekar víðast kríngum landið bæðí af rekaviði og aptur annarstaðar, helst siðra, af stórtrjám tilhöggnum. Var x' sumum þeírra Ijósaviðnr, í öðrum beíki eður asktegundir, og í fáeínum eík; mörg liöfðu þau tekið skjemmdir af sjómaðki, og mátti það ráða af imsu, að leingi mundu þau liafa i sjó leígið; lika báru að landi 2 eða fleiri siglutrje hafskipa og önnur smærri þessháttar brot, og þó optast maðksmogin; 3 hollendskar fiskiduggur rak og á land í Skaptafellssíslu. Siðra komu á land livalbrot eða flikki á nokkrum stöðum — og eínn stórlival rak á Suðurnesjum í liaust og þrjá eður fleíri á Vestfjörðum. I október-mánuði haustið 1837 varð vart við hrær- íugar nokkrar firir norðan land —- og aptur á útmánuð- unum siöra lijer, enn ekki varð meínt að því; enn í

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.