Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 22
22
vitnisburðir og lögfestur, sera vera kunna til firir eígnura
og ítökum brauðanna, so að þessháttar geímist hjá
biskupsdæmisskjölnnum, lnar öllu slíku er öhættast. Er
það ekki að eíns umvarðandi í liráð, meðan efni jþessi ern
höfð nndir meðferð, heldur er J)að og fróðlegt jþegar
frá líður, að öðru hvurju hafi heimtar verið og til sjeu
órækar skírslur utn allt jtesskonar, so menn gjeti borið
saman tímana niður eptir, og sjeð verði, hvurt slíku heldur
bregður til framfara eða hnignunar, og eru nokkur skír-
teíni um jietta frá næstliðinni öld. Enn þá ríður líka á,
að allir gjöri sjer að skildu, aö rannsaka allt sem best,
og seígja frá sem sannast, so þaö gjeti orðið að Jtví gagni,
sem til er ætlað.
Annað umburðarbrjef lítgjekk í sumar var, og kvað
þannig að, að prestar gjefi sislumönnum til vitundar jafn-
óðnm, þegar eítthvurt hórdóms-eða lausaleíks-brot verður
bert í sóknum hvurs um sig; því jþó efni þetta sje í
sjálfu sjer ekki so umvarðandi, er þaö eptirtektavert, að
síðan 1820 hafa 4 amtsbrjef hjer siðra komið lít um jþetta
sama efni, og biskuparnir hafa eíns opt lagt ríkt á við
prófasta og presta hvurn í sínu lagi að fullnægja þessu
boði ifirvaldanna, so jþað mætti nú kalla að i fjórða sinni
sje fullreínt. J>eír sem eptir so sem eína öld rækju
augun í, að so opt hefði jþurft að ítreka sama hlutinn,
til þess prestar þekktu skildu sína, að gjegna ifirvalda
sinna löglegu skipunum, mættu ætla, að annaðhvurt hefðu
prestarnir framan af 19. öldinni verið öllum mönnum
gleimnari, eður frábærlega ónáttúraðir með að gjegna
skildum sinum; öðruvísi mundi verða ervitt að skilja í
þessu. Til þess að slík atvik kosti sem minnst heílabrot,
þegar frá líöur, og leíði þá ekki á villiigötur of lángt frá
saunleikanum, sem skrifa vildu sögu okkar seínna meír,
er best að greíða vir þeím, áður þau gleímast almenníngi;
og vil eg því gjeta þess hjer, að því sem þetta atriði
snertir, að það raunar ekki er prestum einum að kjenna,
sem áfátt hefir verið i þessu; og eíga að vísu sísiumenn