Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 12
12
J>að var helst landi voru til óhæglnda |>etta ár, að
sjáfaraflinu var lítill og kaupverslunin ervið. Vertíðar-
hlutirnir Voru víðast sunuanlauds með lægra móti. Firir
Eíasandi og í Vestmannae/um voru alge/ngastir hlutir 2
hundruð eða minna; var þó vert/ð / E/unum e/nhvur hin
liægasta og hættuminnsta að veörum til, og gjæftir góöar.
A Suðurnesjum voru hlutir v/ðast áþekkir þessu, þó í
e/nstöku veíðistöðum ge/ngi betur, so sem í Höfnum,
J>orlákshöfn, Selvogi, Grindav/k og Njarövíkum, hvar
hlutir munu hafa oröiö almennt 3 hundruð, og stöku skip
þó komist / 4 hundruð. A Innesjum, Akranesi og M/rum
náöu menn óv/ða hundraöi; enn voraflinn rjetti úr þessu
nokkuð. J>iljubáta útgjörðirnar í Vestmannae/um hafa
aldre/ betur gjefist enn nú, og urðu nú hásetahlutirnir,
þar sem best Ijet, frá því á góu, að bátarnir fóru að
gánga, þar til á áliðnum slætli: 200 dalir að verði eptir
re/kn/ngum kaupmanna, og mest í hákailsl/si; væri ekki
1/till gróði af þessháltar útgjörð, ef aö skútunurn, sein
aflinn er tekinn á, og sama fólkinu irði hlítt til að flitja
hann burt hjeðan, þegar fer að l/öa á vert/öina og halla
sumri, og kjæmu so he/m aptur áður enu veturinn dettur
á með e/tthvaö það sem manni væri þarfamest. J>að er
gleöilegt, að í sumar hafa siöra tve/r dugandismenn iun-
iendir ke/pt sjer duggur, til aö liafa úti til fiskifánga, og
er þá hið næsta, sem við þarf, að þe/r komist á aö scnda
öðru hvurju afla sinn til næstu landa og ná sjer því
þaðan, sem þe/r þarfnast til útgjörðarinnar, so ekki þurfi
þe/r að vera með það á bóubjörgum kaupmanua eða þá
liafa skort á þv/ þegar mest á liggur.
Kaupverslanin hefir ekki að n/úngu verið e/ns ervið
landsmönnum og í þetta sinu; bar first til þess, að /s-
lendsku vörurnar höfðu Zlla selst utanlands — eun þó
gjörði mest að verkum, e/nkum suunaulands, bre/t/ng sú,
sem orðin var á versluniuni, er kaupmönnum hafði fækkað,
so þe/r fe/ngu me/ri ráð, sem eptir voru, aðrir biðu af
þv/ skaða mikinn, enn níir komu / staö hinna eldri. Brjefa-