Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 6

Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 6
firir gíg, og veðnráttan liatnlar aldreí aft standa aft verki, enn grasið fólnar í seínasta lagi og allt sem tekift er af lieínm er ómætt, þegar í garftinn kjeinur. Hjá oss er ætíft mikiö feíngift, Jiegar vel er sprottið, enn allir vita, að ekki er |>að nærri eínhlítt. Góð rekja, sem flítir slætt- inum, eða gjörir það aö, aft fljótar verður ifir fariö, gjetur komið því til leíðar, að grasið verði jafnt að vögstum, sem losað er, þó jörðin væri miklu sneggri, og er j)ví eíns mikils verð eíns og góður grasvögstur til að auka heí- aflann , þar sem ekki brestnr undanfærið. Aptur gjöra tafníngarnir við heíþurkana — snúníngar sem að aungu haldi koma, sætíng, sem breíða verðnr á eptir, og margvíslegt gugt, sem hafa verður, þegar veðuráttan er tvísín, það að verkum, að aflanum seínkar, þó gras væri mikið, og úr mörgu dagsverkinu verður so lítið, eíns og það heföi aldreí unnið verið. Enn þó ekkjert af þessu verði til hindranar, þá er þó allur munnr á því, hvursu heíið er til reíka, þegar heím í garðinn kjemur, þar sem það stundum veröur að taka heím hrátt, so það soðnar í garðinum og ljettist að því skapi; aptur dofnar það stundnm í teígunum, þar til að kalla allur kraptur er úr því. J>að væri máskje vinningur, að meta kraptinn si'm er í grasinu og heíinu og í hvurri fóðurtegund sjer í lagi, og so aptur, hvað mikið það missir af þessum krapti meö hvurjum defginum, sem það hrekst leíngur eptir það búið er að losa það, þartil máskje ekki er eptir meír enn so sem 6. eða 10. hlutinn af þeím kraptinum, sem það hafði, ef því hefði orðið náð heím þurru, meðan það var grænt. fni gjetur so farið stundum, að það heíið, sem er þrefalt minna, verði eíns áhaldagott til fóðurs, eíns og hitt, sem er þrefalt meíra að vögstunum, þar sem tveír lilutirnir af kraptinum ern farriir, eður annað eíns var sina í öndverðu, og verði þá sá krapturinn jafn eptir, sem fólginn er í hvurutveggju, álíka og eínn pottur af brennivíni fær ekki meíra aðgjört til að gjöra mann drukkinn firir þaft, þó búið sje að blanda hann með

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.