Ný félagsrit - 01.01.1850, Blaðsíða 2
2
UM FJARIIAG ISLANDS.
einsog af hinuni dönsku konúngum ábur. Vér
neitum enganveginn, a& þetta geti verib abgengilegt
fyrir einstöku menn, og jafnvel fyrir alla embættis-
manna stéttina, en vér vonum aí) hún, einsog allir
abrir, líti hér á þaö eitt, sem öllum er hollast, og
þá ætlum vér auösætt, ab slík kjör mundi verba
þjób vorri allri og landinu til niburdreps. Vér viljum,
einsog vér höfum optsinnis ábur sagt í ritumþessum,
ab Island hafi fjárhag sinn sérilagi og hafi hreinan
reikníng vib Danmörk; vér viljum, ab allir Islendíngar
segbi í einn hljóbi: „vér viljum annast oss sjálfir og
sjá fyrir þörfum vorum; vér erum ab vísu fátækir,
og þab er ekki sagt ab vér getum látib hrjóta eins
mikib ab stöku nianni einsog híngabtil, en vér viljum
reyna ab verba sjálfhjarga, og til þess er hver fús ab
líba Ijúft og leitt meb öbrum; vér höfum allir þab
traust, ab gnb bjargi þeim sem bjargar sér sjálfur“.
Ekki höfum vér heldur ætlab ab sleppa málinu í
því skyni, ab alþíngi væri ætlab ab taka vib því.
Alþíngi er ekki ætlanda ab gjöra allt, heldur er þab
skylda sérhvers þess, sem á kost á ab lýsa áliti sínu
um alþjóbleg efni, ab vekja máls á þeim, og leiba
athuga alþýbu ab því sein mest þykir í varib, því þá
er líkindi til ab málin verbi grandgæfilegar hugsub
og betnr undirhúin undir þingib, en því fullkomnari
verba dómar þíngmanna og ályktanir um málib, sein
þab er Ijósara fyrir hugsjón þjóbarinnar. þab er ein
hin mesta naubsyn lands vors, ab þeir menn, sem
hafa mestan áhuga á aljijóblegum málefnum, og bezt
tækifæri til ab verba þeirn kunnugir, legbi sig alla
frain til ab rita um þau sem mest og bezt, og alþýba
ætti ab sýna, ab hún hefbi vit á hversu áríbanda slíkt