Ný félagsrit - 01.01.1850, Blaðsíða 25
UM FJAIUIAG ISLANDS.
25
Eigi a& síímr inega menn fara varlega a& draga
af þessu ályktanir Islandi í óhag, því bæbi er þa&,
a& meban verzlanin á Islandi er í því horfi sem hún
er nú, þá er óniögulegt a& seinja skýlausan reikníng
vií) þetta land sem einstakan hluta ríkisins, þareö
jafnóinögulegt er aí) reikna í tölum þann
s k a ö a, sem Island hefir af þeirri tilhögun á verzl-
uninni s e in nií er höfí), einsog ábata þann,
sem verzlunarstéttin í Danmörku og eink-
um í Kaupmannahöfn hefir af henni*), enda á
og bezt vií) aö ákveba ekkert um þaí) fyrr en búiö
er a& ákvaröa Islands stöðu í ríkinu af) lögum. þess
má þó geta, aö árgjaldiö til skólans á Islandi ætti aö
réttu lagi aö draga frá í útgjalda-dálkinum, þareö þaö
kemur í staö eigna skólans, sem hafa veriö teknar
inn í ríkissjóöinn“.
Aöur en vér' berum upp fáeinar athugagreinir um
reikníngs-áætlun þessa, þykir oss ekki eiga illa viö,
eptir því sem nú stendur á tíinuni, aö rifja upp meö fám
oröunt hvernig tekjnr hafa falliö aflslandi, og hversu
reikníngar landsins hafa veriö lagaöir, síöan þaÖ komst í
viöskipti viö Noreg, og síöan Danmörk. AÖ vísu væri
greinileg frásaga um þaö nóg efni í niikla og fróölega
ritgjörö, en þaö er hvorttveggja, aö vér erum ekki aö
sinni færir um aö takast svo mikiö í fáng, enda er
ekki brýn nauösyn á því aö svo komnu.
v) Vér verðum að benda lesendum til, að þessi orð sjálfrar
stjórnarinnar eru harðla merkileg, bæði vegna þess, að
í þeim er játað berlega það, sem stjórnin heíir aldrei játað
fyrri með þessum hætti, og þaraðauki er hún samhljóða því,
sem opt er sýnt og sagt í rituin þcssum.