Ný félagsrit - 01.01.1850, Blaðsíða 38
38
l’M FJARIIAG ISLANDS.
tekja og útgjalda jar&abókarsjóbsins, þá má rentukanimer
vort skyra oss allraþegnlegast frá og stínga uppá,
hversu tekjur jarbabókarsjóbsins mætti svo auknar
verba, aí> hann gæti stabizt kostnab þann sein á honum
Jiggur, efea hversu islenzkur sjóbur gæti orbib stofnabur
í Kaupmannahöfn, sem gæti bætt upp þab sem jarba-
bókarsjóbinn vantar til“.
2. Úrskurbur 26. Novembr. 1831.
„Vér samþykkjum allramildilegast, ab þab sem
ríkissjóburinn hefir skotib til jarbabókarsjóbsins á Is-
Jandi á árunum 1828, 1829 og 1830, megi til útgjalda
teljast.
þab viljum ver enn frainar allramildilegast leyft
hafa, ab þab seni í abaláætlun ríkissjóbsins er tilfært
sem laun handa hinum æbri yfirvöldum á Islandi,
skuli ekki framar telja meb launum þeim sein undir
vort rentukainmer heyra, heldur skuli telja þetta
hebanaf sem árlegt tillag til jarbabókarsjóbsins á Is-
landi, og á rentukaminerib ab skvra fjárvörzlustjórn-
inni frá þessari rábstöfun, en ab öbru leyti á rentu-
kammerib, þegar nokkur ár enn eru Iibin“, o. s. frv.
orbrétt einsog í úrskurbinum næsta á undan, og er
skýrskotab til hans.
Hér er þá orbin sú framför á sex árum, ab
konúngur lýsir þeirri fullkoininni ætlan sinni ab láta
ísland standa sjálft kostnab sinn og hafa reikníng
sinn serílagi, og eitt fótstig, ef svo má kalla, hefir
færzt ab því, þegar laun yfirvalda landsins eru talin
meb útgjöldum þess, en sá misskilníngur fór nú ab
koma fram, ab láta allan reikníng fyrir Islands hönd
verafólginn í vibskipta- reikningi milli gjaldasjóbsins í