Ný félagsrit - 01.01.1850, Blaðsíða 94
94
um Þjodmegunarfrædi.
um, og þaíi meí) miklu betri kjöruin en allir abrir.
Svo var í Lundúnum, Björgvin og Novgorod (Garði),
og utanríkis verzlan landanna lenti þá ab mestu
Jeyti í höndum þeirra, eins og þær hefbi einkaleyfi
frá landshöfhingjunum; og stundum tóku þær sér
þab líka sjálfar, eins og t. a. in. vib Novgorod, því
þar var landsmönnuin bannaö aö verzla viö nokkra
a&ra en þeirra menn. Bryggja (Briigge) í Flandur
(á Flæmíngjalandi) var miöbik allrar verzlunar milli
Suöur- og Noröurlanda, og ítölsku og þvsku kaup-
staöirnir uröu þannig svo aö segja til aö tengja
saman Noröurálfuna En þaö lá í eöli Bandaborga-
ftlagsins, aö þaö gæti ei staöiö nema um stundar
sakir, því þaö var í sjálfu ser aldrei nema stórkost-
legt kaupmannafélag, stofnaö til sameiginlegrar varnar
móti ofbeldi og lagaleysi. IlansastaÖirnir hverfa
smátt og smátt úr sögunni, eptir því sein verzlanin
veröur almennari, án þess aö menn þó geti sagt aö
félagskap þeirra sé nokkurntiina reglulega slitiö —
allt eins og hinir undariega ríku Gyöíngar, sem þó
eiginlega eru brúin milli hinnar fornu og hinnar
nyjari verzlunar í NorÖurálfunni, þegar hinir auöugu
kaupstaöir fyrir sunnan og noröan fóru aö komast upp.
Nauösyn Bandaborga-félagsins fór alltaf mínkandi,
eptir því sem friöar og iönaöarandi jókst í hverju
ríki, og konúngarnir notuÖu, sem von var, hvert
tækifæri til þess aö takinarka einkaleyfi borganna,
sem var lönduin sjálfra þeirra til svo mikils óhagn-
aöar. Englendíngar fóru á iniöri 16du öld aö sigla
noröan uin Noreg til Arkangels viö Gandvík, og
ónýttu meö því inóti einverzlun Hansastaöanna viö
Rússland, sem haföi veriö þeim héruinbil jafn ábata-