Ný félagsrit - 01.01.1850, Blaðsíða 5
5
UM FJARHAG ISLANDS.
ubum skvrslum um sjálfs síns hagi frá stjórn síns sjálfs,
enda vœri þab varla trulegt, a& ekki fengizt nógir
áskrifendur til slíks rits ef bobsbréf gengi.
Vér gátum þess nylega, aí> prentab hafi verib
stutt ágrip ríkisreikninga 1847 og 1848, og áætlunar
fyrir 1849; þab er ekki illa tilfallib, ab skvra hér
frá, hvab þar segir um Island, til þess ab hnyta saman
þennan þátt viö þau reiknínga-ágrip sem á undan
eru komin.
1. Ur ágripi ríkisreiknínga 1847*).
þar er talib meb ymsum útgjöldum sem snertu
rentukainmerib:
„útgjöld sem snerta Island áttu
ab vera eptir áætluninni**) ... .40,000 rbd. - sk.
en til kostnabar landsins hafa
gengib á árinu 1847 ...........49,097 — 12 -
þab er framyfir áætlunina 9,097 rbd. 12 sk.“
A öbrum stab er talib þab sem gengur til verb-
launa fyrir fiskiveibar vib ísland (handa hinuni gönilu
konúngsskipum), og er þab eins og vant er 2545 rbd.,
en þetta er ekki fært Islandi til kostnabar, heldur en
ab undanförnu.
I þribja lagi er talinn kostnaburinn til skólans,
þannig:
„til hins lærba skóla var ákvebib
í áætluninni..................... 7,780 rbd.***)
en til hans hafa gengib........... 8,380 —
þab er framyfir áætlunina 600 rbd.“
‘) Departements-Tidende 1848. Nr. 64.
“) áætiunin er í N. Felagsr. VIII, 111—113.
***) þetta kemur ekkí saman viö áætlunina (Felagsr. VII , 148),
því þar eru tekjur skólans taldar 8300 rbd., og telst svo til,