Ný félagsrit - 01.01.1850, Blaðsíða 116
116
UM JARDABÆTUR.
og höfðu skort á mörgu því, sem ehli inanna hyllist,
ah nú eru þau hin þettbýlustu og skemtilegustu inn-
búum sínum.
þær athafnir inanna, sem beinast iniha til þessara
framfara landa og þjó&a, eru jaríiabætur, sem smá-
saman eru unnar á einstökum jör&um, en þegar fram
líba stundir, og þær eru teknar allar saman, verba
þær ab stórri heild, sem er vihauki vib gæbi landsins.
Jar&abætur eru öll þau forvirki, sein unnin eru
á einhverri jörb og sem gjöra hana byggilegri. þær
eru vibaukar vib sjób þann, sem í jör&unni liggur;
þær sameinast honum, og bera ávöxt í sameiníngu me&
honum. En nú er þessi sjó&ur stofn sá, sem hagsæld
þjó&arinnar á a& blómgast af, og af ávöxtum hans á
aö taka almennan kostnaö til landstjórnar og ment-
unar; en jafnframt er hann ein af a&al-undirstö&um
þeim, sem öll hin mikla smí& þjó&legs félagskapar
hvílir á. þeim manni, sein vinnur jar&abætur á eigin
eign sinni, eru þær vinnulaun, sem sameinast vaxanda
sjó&i jafnó&um og vinnan er unnin; þær eru honum
vinnandi vinnulaun, því þær innvinna honum naub-
synjar, sem ekki geta fengizt nema fyrir vinnu e&a
vinnuvir&i. A þenna hátt borga þær svo ríkuglega
kostnaö þann, sein hann þarf a& leggja í þær, aö ekki
getur veriö áhorfsmál fyrir hann aö verja til þeirra
öllu því fe, sem hann er fær um a& leggja í fastan
fjárstofn. Vér ætluin þetta fuilsannaö af reynslu
þeirra manna, sein á seinni árum hafa gjört jar&a-
bætur á Islandi, og sem skýrt er frá í Búna&arriti
su&uramtsins húss- og bústjórnarfélags 1. ári, í Hug-
vekju Johnsens, og fl. — vér viljiim því ekki a&
þessu sinni leitast viö a& sannfæra þá menn uin ábata