Ný félagsrit - 01.01.1850, Page 26
26
LM FJARHAG ISLAMDS.
þaí) er kunnugt og niinnistætt ölluin Islendingum,
a& þegar landib konist í saniband vib Noreg, og
játabi hollustu Hákoni konúngi og Magnúsi syni hans,
móti réttinduin þeim sem landinu voru lofuh, þá var
játab konúngi skatti, 10 álnuni af hverjum bónda, þeim
er þíngfararkaupi átti ab gegna. Sáskattur og þíng-
fararkaup stendur enn í dag, og er þaíi, einsogallir
vita, ,,skatturinn“, sem sýslumaður tekur árlega árs.
Helmíngurinn af skattinum er því upphaflega þaí) sem
vér köllum nú alþíngiskostnab, en helmingurinn þab
sem landií) átti afe leggja á konúngs borb, fyrir þaö,
aö konúngur vildi taka aö sér aí) vernda réttindi
landsins og þjóöarinnar, þau sem hann haföi lofaö í
sáltmálanum viö landsmenn. þegar Járnsíöa og síöan
Jónsbók var lögleidd, fékk konúngur þarbjá allmikiö
sektafé, sem lögin veittu honum. þaö leiddi af þessu,
aö konúngur varfe afe fá sér unibofesmenn, til aö taka
móti skattafénu, og veiia þeim tekjur í staöinn, og
þareö margur uppgángsmafeur gat séö sér töluveröan
hagnafe í aö verfea konúngs-umboösmaöur, þá má
nærri geta, afe þafe fengu færri en vildu, og kappiö
um afe ná í umboöin, og liklega í hylli konúngs, varö
aöalundirstafea til margs sundurþykkis og óróa, rógs
og manndrápa. þá var ekki nóg aö vera ,,bóndi“,
einsog áfeur, heldur varö inafeur aö vera aö minnsta
kosti „valdsmaöur“ efea „uiribofesiiiaöur konúngs“ (því
þá var ekki enn komife upp afe geta oröiö „admini-
strator“), ef maöur gat ekki oröiö ,,riddari“ eöa
,,hirfestjóri“. Umboösmenn þessir tóku þá viö sköttun-
um, og stófeu konúngi skil á hans hluta; þeir tóku
einnig sektafé þaö sem konúngi var dæmt, og fengu
fyrir störf sín optastnær smásektir og nokkurn hluta