Ný félagsrit - 01.01.1850, Blaðsíða 97

Ný félagsrit - 01.01.1850, Blaðsíða 97
um Þjodmegunarfrædi. 97 En þó þær yrfci einnig aíleibíngarnar í reyndinni, ab ibnabur og verzlan ykist og blómgabist, þá drógu rnenn enn miklu meir, því þá var ei lengur grafið úr námunum í Dacíu og annarstaðar , sem keisararnir höfðu notað ser, og seinast á 9du öld var tala þeirra að eins 280 miliíónir dala. Með krossfarendum íluttist aptur gull og silfur til vesturlanda, og þegar þeir tóku Miklagarð, er talið, að Alexíus keisari hafi goldið markgreifanum af Montserrat 3200 merkur gulls vegnar, og er það haft til merkis um, hve mikið varafþeim málmi í býzantínska ríkinu. En menn halda, að ríkið í Jerúsalem hafi á hverju ári, meðan það stóð, verið styrkt með peníngasendíngum frá Evrópu, og hafi peníngarnir á þann hátt flutst austur eptir aptur, því það vita menn með vissu9 að þeim var alltaf að fækka vesturfrá, þángaðtil námurnar fundust í Ameriku. J>á tólffaldaðist á fáum árum tala pen- ínganna í Norðuráll'unni, einkuni eptir að menn höfðu fundið hinar auðugu Potosi námur 1545, og Humholdt telur, að alls hafi verið flutt frá Amcriku til Evrópu 10,000 millíonir dala í gulli og silfri, frá því það var fyrst byrjað og fram á þessa öld. Frá 1800 lil 1810 var llutt lángmest á ári hverju, 80 millíonir dala að meðaltali; en það var lika hið seinasta. Þegar uppreisnin hófst í hinum spánsku nýlendum, lendti öll námuvinna í ólagi, og peníngar hafa síðan heldur verið ilultir úr Norðurálfunni til Yesturheims en liitt. Mart fleira hefir líka orðið tii að fækka peníngum hér í löndum á þess- ari öld, og einkum skartgirni og mikillæti, sem alltaf er að fara í vöxt hjá ríkismönnum. Uinn enski fjárstjórnar-ráð- gjafi Huskisson taldi t. a. m. 1828, að á Englandi einu hefði verið smíðaðir kjörgripir úr gulli og silfri fyrir meira en 33 millíónir dala á því cina ári, og Humholdt telur, að á megin- landinu sé vissar 50 millíónir hafðar til hins sama árlega. En auk þessa eykst líka verzlan og iðnaður dag frá degi, og brciðist yfir allan heiin, og að því skapi þarf líka miklu meira peníngamagn til að halda uppi starfscminni, og greiða sem mest verður fyrir öllum viðskiptum, því þess liðugri sem þau cru, því meiri er ábatinn fyrir alla. Pappírspen- 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.