Ný félagsrit - 01.01.1850, Blaðsíða 42
42
L’M FJARBAG ISLANDS.
1838 er samþykkt, hvaö skotib hafi veriíi tii jarba-
bókarsjóbsins uin áriö 1836; þab tillag er merkilegt,
því þab er talib ab upphæb 27,226 rbd. 23 sk., en rétt
í söinu andránni þá segir rentiikaninierib, ab þab sé í
raun og veru ekki nenia 7,000 rbd. (því hin 20,000
komi ekki Islandi vib). — I konúngs úrskurbi 30.
Janúar 1839 er einnig samþykkt hvab skotib sé til
árib 1837, og er svo ab sjá, sem þab hafi verib hér-
umbil 8,000 dala, þegar allt er talib einsog vant var.—
I konúngs úrskurbi 17. Janúar 1840 er samþykkt hvab
skotib sé til árib 1838, er þab talib 5,432 rbd. 8 sk.
silfurs. þetta byggir rentukammerib á reikningi, sem
á ab sýna fjárhag Islands þab árib, og þareb reikn-
íngur þessi lýsir abferb stjórnarinnar til ab komast
ab fjárhag Islands, og hvernig vibskipti þess og Dan-
merkur væri í slikum efnum, þareb reikningurinn
enn framar mun vera sá fullkomnasti fyrir lslands
hönd, einsog hann er sá seinasti, af ölluni þeim sem
ritabir voru á tíniuni Fribriks sjötta, og getur því verib
til sýnis um hvab þá var lengst komib, —þá þykir
oss ekki annab hlýba, en ab taka hann einsog hann er:
„Skýrsla um, hvab gjaldasjóburinn hefir tekib vib
og Iátib úti fyrir Islands hönd á árinu 1838.
tekib vib:
1. goldin aptur útgjöld, sem hafa verib tekin úr
jarbabókarsjóbnum, en komu vib öbrum sjób-
uin.......................... 5,428 rbd. 45 sk.
2. úr jarbabókarsjóbnum hefir verib
goldib í gjaldasjóbinn, sumt í
peníngum og sumt meb ávísun-
arbréfum........................ 50,223 — 22 -
flyt 55,651 rbd. 67 sk.