Ný félagsrit - 01.01.1850, Blaðsíða 112
11«
UM þJODMEGUNARFRÆDI.
þab er enganveginn meiníng vor, ab kenníng
Adam Smith's sé svo fullkomin, ab engu verbi vib
hana hætt; margir og mikilvægir sannleikar hafa
verib uppgötvabir?íban hann varádögum, og eflaust er,
ab miklu fleiri eru ennþá huldir, sem þó einhvern
tínia munu linnast. Hæbi Kicardo og Malthus
á Englandi, og einkum Jean Haptiste Say á
Frakklandi, juku mjög svo og efldu þjóbinegunarfræb-
ina framan af þessari öld, og síban lietir á flestum
stöbum eitthvab verib gjört til ab utbreiba hana. En
vegna þess, ab þessi þáttur er einúngis ætiabur til ab
vekja eptirtekt Islendinga á þessari vísindagrein, og
benda þeim til nytseuidar hennar, þá höfum vér
hér ei færi á ab skoba kenníngu hvers einstaks, og
verbuin ab láta oss lynda ab hafa getib þeirra ab
nafni. Sama er ab segja uiii kenníngar sameignar-
og samlagsmanna, sem á þessari öld hefir komib upp
á Frakklandi, og svo mikib hefir verib talab uin síban
í Febrúar 1848, ab vér getum ab eins lauslega drepib
á þær. Og viljum vér því geta þess hér, ab þær
eru ab mestu leyti byggbar á því, ab hin núverandi
félagsskipan, sem í öllum abalatribum belir verib hin
sama frá alda öbli, sé öldúngis raung í ebli sínu.
Höfundar þessa lærdóms vilja því gjörsamlega breyta
öllum hinum forna félagskap frá rótum, og byggja
félagib npp aptur eptir gagnstæbum regluin, sem þeir
halda einhlitar til ab bæta úr ölium meiniim. þeir
meta því kenníngu Ádain Smith’s ab engu, og kenna
henni jafnvei, og einkiim því frelsi í öllum vibskipt-
um, sem hún mælir meb, um alla þá eymd og volæbi,
sem sé í heiminum. þeir gíeyina því, abrábumAdam
Smith’s hefir hvergi enn verib fylgt til hlítar, og