Ný félagsrit - 01.01.1850, Blaðsíða 96
96
IM Þjodmegunarfrædi.
sinmn, uríiu ab graeba ákaflega, en hinir, sem ab eins
höfbu föst laun í penínguni, bibu inikib tjún af jiví,
ab allt sem þeir þurftu á ab halda hækkabi í verbi.
þetta gátu inenn ei skilib, af því þeini kom eigi til
hugar ab gull og silfur ekki er í sjálfu sér annab en
vara, eins og hver annar hlutur, og verblag þess
verbur því ab fylgja söniu lögum sem allt annab.
íYIenn furbubu sig á þvi, ab allt skyldi verba dýrara
um leib og mönnuni fundiist allir eiga ab verba rík-
ari, fyrst peníngarnir fjölgnbu. Og þó stúbu þessi
ókjör ei nema uiu stnnd, meban verblagib var ab
setjast og öll vibskipti ab ná aptur jafnvægi, og
breytíngin á peningaverbinu var ekki einusinni svo
inikil, seni menn nú niundu hiiast vib. Mönnuni ber
reyndar ekki öldúngis sanian uni, hve mikil hún var,
og þó Abam Smith telji, ab peníngarnir hafi abeins
orbib þrefalt údýrari en ábur, þá telja þú sumir
muninn töluvert meiri. En ab breytíngin þú ei varb
meiri en hún varb, keniur afjiví, seni vér ában sögb-
uni, ab eptirsóknin eptir dýruin málmuin var eimnitt
svo mikil um þab leyti sem þeir fundust, þar sem
hin endurlífgaba verzlan og starfsemi þurfti á niiklu
ríflegri víxlunarmeböltim ab halda en ábur voru til,
til ab greiba fyrir ölluin vibskiptum *).
,f) Menn vita ei meö neinni vissu lölá á sle|;nuni penínguni, sem
gengu i hinu foma rómvel'ska riki, en rá6n þó af öllu að Lón
liaö verið gífnrlega niikil. YA'illiam Jacob. enskur maðnr,
sem hetir skrifað sögu hinna dýru málina, telur hana 3000
milliónir dala á dögum Augustus. þegar aðseturstaður kcis-
aranna var lluttur til Mihlagarðs, fluttu flestir rikismenn sig
þángað, og silfur og gull harst austureptir, svo að tala sleg-
inna peninga var ekki nema 700 millíónir dala í hinu vest-
læga ríki, þegar það var eyðilagt. Eptir 482 fækkaði þeim