Ný félagsrit - 01.01.1850, Blaðsíða 135
CM FJARSYKINA A ISLANDI.
135
henni komi inn í lúngun, og eg hefi rnargsinnis sta&ib
í sterkri gufu af henni, þegar eg hefi átt ab reykja
kólera-vörur, án þess eg hafi merkt önnur óhægindi
en hóstakjöltur og kveftegund. Eptir minni meiníngu
mundi ráblegast, ab reykja fjárhúsin út á voruin,
þegar feb færi ab liggja úti, yrfci þá, ábur reykt væri,
aö byrgja vel fyrir öll vindaugu, dyr og glugga, .svo
reykurinn kæmist hvergi út, því á því liggnr mest,
ab chlor-gufan geti smogib inn í veggi, rjáfur og
gólf. þessvegna yrbi og ab byrgja vandlega fyrir
dyrnar, og láta búsib standa öldúngis lokab í nokkrar
vikur. Eg álít naubsynlegt, aB þetta væri ítrekab aptur
og aptur um sumartímann.
Veriö getur, ab sumnm þyki efasamt, hvort drep-
sóttin komi allajafna úr fjárhúsunum, því dæmi munu
vera til, ab kindur hafi fengib hana eptir a& feb fer
ab liggja úti, og hvaö á þá ab gjöra vib því ? — þessu
og öbru þvíumlíku veröur ekki svarab til hlítar, fyrr
en nienn hafa fyrir sér nákvæmlega skýrslu um sóttina;
einúngis vil eg hér geta þess, ab menn álíta nú al-
mennt bæbi sauöa og kúa faraldur koina mest úr
fjárhúsuin og fjósum, eptir ab sóttin er farin ab breib-
ast út, og víst er um þab, ab kúafaraldriö, sem gengiö
hefir í Prussalandi og Sviþjób, og í fyrra sumar var
komiö hér á Sjáland, hafbi aösetur sitt í fjósuin, jafn-
vel þó hver skepna sýkti abra jafnframt því. Drep-
sótt þessari varb hamlab hér ineb því móti, ab allar
veikar kýr voru drepnar, og öllum var bannaö ab
hafa kýr í þeim fjóstnn, seru veiku kýrnar höfbu
verib í, fyrr en búib var ab hreinsa þau nákvæmlega.
A Pólínalandi hafa menn og mörg dæmi til, ab fh