Ný félagsrit - 01.01.1850, Side 46
46
UM FJAIUIAG ISLANDS.
ur og útgjöld ríkisins alls; nú er ísland partur úr
ríkinu og jaríiabókarsjóíinrinn partur úr ríkissjóbnum
eSa gjaldasjóSnum; þessvegna eru vibskipti jaríia-
bókarsjó&sins álslandi vií) gjaldasjóbinn saina, og vib-
skipti hans viS ríkissjóbinn, og þab aptur sama og
vibskipti Islands og Danmerkur. þab er í augum
uppi, hversu fjarstæbur þessi skobunarmáti er því
sjónarmibi, sem afmarkab er í konúngs-úrskurbunum,
og form reiknínganna sýnir þab Ijósast, ab þetta gat
aldrei verib tilætlan konúngs, heldur hitt, ab veru-
legar tekjur og veruleg útgjöld íslands væri talib til
reikníngs sferílagi, einsog í serstökum hluta rikis
hans, og ab seb yrbi uin, ab landib „bæri sig sjálft”.
Skipan þessi var naubsynleg og gagnleg, ef henni
hefbi verib skynsamlega fylgt, því þab er aubsætt, ab
hvert þab land, sem ekki hefir tekjur sem hrökkva^
fyrir útgjöldum þess, verbur ab eyba þjóbfenu, eba
hleypa ser í skuldir.
Menn mætti hugsa, ab þegar einvaldsdæmi stendur
þá mundi vera mest einíng í allri stjórn, en því fer
fjarri. þab mætti virbast í augum uppi, ab öll fjár-
hagsstjórn ætti ab vera í höndum eins manns, eba
eins stjórnarrábs, en í stab þess, þá hafbi hvert stjórn-
arráb í Danmörku nokkurn þátt í þessháttar greinum,
sem ab réttu lagi heyra til fjárhagsstjórninni, og þar
ab auki voru margar aukanefndir, sem höfbu nokkra
alþjóblega penínga undir höndum. Hver nefnd og
hvert stjórnarráb hafbi sjóbi serílagi, reyndu til ab
ná sem mestu úr hinum almenna ríkissjóbi til sín,
og söfnubu svo ab ser fé og skuldabréfum ár frá ári.
Abalstjornarrábin, sem höfbu fjárvörzluna, voru fyrrum
þrjú, en 1816 voru þau sett tvö, og var annab hin