Ný félagsrit - 01.01.1850, Blaðsíða 52
LM FJARHAG ISLANDS.
32
ininna fé en ætla niætti Islandi ab gjalda aí) tiitölu
vib abra hluta ríkisins. Verzlanin segja þeir veiti
kaupmönnum ab sönnu sæmilega álitiegan gróba, en
þab sé samt „sanngjarnleg krafa af hendi rikissjóbs-
ins, ab ísland beri sjálft kostnab þann, sem leibir af
stjórnarathöfn á landinu”. þar er talib, ab til Islands
hafi verib skotib árlega síban verzlunarfrelsib hófst,
og þó heldur meira ábur en nú, og „þab mundi sann-
ast (segja þeir), ef allt væri nákvæmlega tínt til, ab
Island hefir tekib meira en millíón dala úr ríkissjób-
inum síban því var gefib verzlunarfrelsib 1788”.*) —
þab er aubfundib, hversu öll þessi skobun á mál-
inu og á fjárvibskiptum Islarids og Danmerkur er
ósanngjörn vib Island, og þó bygb á lausnm getgát-
um og enn lauslegri áætlunum, sem svna svo Ijóslega
sem nokkur hlutur getur svnt, ab stjórnin hafi ekki
mjög litib á þab, ab Island átti sér ekkert forsvar
fyrir henni, iniklu framar lítur svo út, sem hún hafi
einmitt hagnýtt sér þab tii ab draga fram réttindi
annara hluta ríkisins, og fegra vibgjörbirnar vib Is-
land, því þab er augljóst, ab slíkar ástæbur, sem hér
eru tilfærbar, getur enginn tekib gyldar, sem nokkurt
forsvar hefir, eba má svara sjálfur fyrir sig. Samt
var þetta ekki tortryggt afíslendinga hendi, þó mörg-
um þætti þab ískyggilegt**), því skilríkin vantabi, og
hefði átt rétt á, að gjörast eigandi að hlaustra gózum og
liirkna öðruvísi cn í landsins þarfir.
;:) Ný Félagsrit, II, 169-171.
"'*) I liréfi 24. Júlí 1841 segir landfógetinn á Islandi : ,,Um
hinar árlegu tillögur, sem eigi að vera hérumbil 20,000 rhd.,
get eg engar frekari skýrslur gefið, heldur hlýt eg að vísa