Norðurfari - 01.01.1848, Síða 10
10
NOKBORTARt.
Fagurt galafr fuglinn sá.
Ei er lcngur unnt að |>ra‘ða
Orð mín hjer á fundi.
Listamatrurinn lengi par við' undi.
BARMAHLÍÐ.
Hlíðin mín fríSa hjalla meður græna,
Og blágresið blíða, og berja lautu vama!
A J>jer ástar-augu ungur rjeð eg festa
Bldm-mriðir bczta!
Sá jeg sril roöa síð um þína hjalla,
Og birtu boða brúnum snemma fjalla,
Skuggi skauzt úr lautu, skreið und gráa steina
Leitandi leyna.
Bltím-mriðir bezta! beztu jarðar gæða
Gaf þjer fjöld flesta faðir mildur hæða,
Hver mun svo, cr sjer þig, sálar þjáður dofa
Að gleymi Guð lofa?
Hlið! þjer um haga hlýr æ blási andi!
Döggvi vordaga dögg þig sífrjrifgandi!
Um þig aldrei næði, af þjer so að kali,
Vetur vindsvali!
GRÁTUR JAKOBS YFIR RAKEL.
Hvebt er farin hin fagra og blíða?
Ftírstu Rakel í svipanna heim?
Fyrir sunnu sje jeg nú líða
Svarta flrika og dimmir í geim.
Rakel! Rakel! daprast nú dagar,
Dvín mjer gleði, brált enda mun líf;
Leiðir cru mjer Ijrisgrænir hagar —
Liggur i moldu hið ástkæra vif.
Fyrir henni fjórtán í vetur
Föður ágjörnum þjrina jeg vann,
Aldrei gekk mjer erfiði betur,
I augum meyar því svölun cg fann.
iSú er brostið hið blikandi auga,
(Byrði er æfi harmandi lund)
Gráa tárin lokka því lauga —•
Liggur í moldu hið svarteyga sprund.