Norðurfari - 01.01.1848, Síða 32
32
NORBURFARI.
Jicgar eg óx upp, komst út í hciminn, og fór a5 taka eptir
breitni manna, J)á fannst mjer svo sem eg hitti marga, mjög
marga, sem gáfu of mikiiT fyrir hljáírpípuna.
jjegar eg sá mann, af cintómri eptirsókn cptir hylli kon-
unga, eySa aldri sínum í því að bíða eptir hentugleikum þeirra,
fórna næ5i sinu, frelsi, dygS og jafnvel vinum sínum, til aS ná
henni, þá sagSi jeg viS sjálfan mig, þessi maúur gefur of mikiT
fyrir hljóðptpu sína.
jjegar eg sá annan mann Iáta mikið af alþýðu hylli, og verja
stundum sínum til aS kvetja menn til óspekta, en sjálfum sjer
til óbætanlegs skaSa vanrækja efni sínj liann gefur sannarlega,
sagSi eg þá, of mikiiT fyrir hljóiTpipu sína.
Ef eg sje einhvern armingja, sem einasta til þess aS geta
hrúgaS saman auSæfum, afneitar sjer um alla þægilegleika lífsins,
alla þá ánægju, sem í því er aS gjöra vcl viS aSra, alla virSingu
fjelagsbræSra sinna, og gleSir velviljaSrar vináttu; veslings-maiTur,
segi eg þá, ftjer gefiT vissulega of mikiiT fyrir hljóiTpipu yiTar.
jjegar eg mæti glcðimanni, sem fórnar hverju tækifært til að
auSga sál sína eSa bæta hag sinn á lofsverSan hált, og þaS vegna
eintómrar holdlegrar nautnar: óláns-maTur, segi eg þá, þjer
bakiT yTur böl en ei gleti: pjer gefiT of mikiT fyrir h/jóT-
pipu ytar.
Sjái jeg mann af tómri hjegómadýrS sækjast eptir dýrindis
fötum, hússgögnum og öðrum útbunaði, allt meira enn efni hans
leyfa, safna fyrir þá sök skuldum og lenda Ioks í díflissu; œ,
segi eg þá, hann hefur dýrkeypt, mjög dýrkeypt, hljóTpípu sina.
jjegar eg sje fagra, bliðlynda meyju, gefna illum og hroða-
legum svola; mikil hörmung er þat, segi eg þá, aT hún skuli
hafa gefit svona mikiT fyrir eina hljóTpipu.
I stuttu máli, eg komst aS raun um að mikill hluti af eymd-
um manna kemur af því aS þeir meta ranglega gildi hluta, og
gefa of mikið fyrir hljóTpipur sínar.
FARALDUR.
‘Vanítas vanitatum et omnia vana
|>ars um bleikan bala
Brunar elfur hrein,
Sat í blænum svala
Seint á arastein
Faraldur meS fölva brá,
Lengi á ySu starSi straums
Er stefndi að ægi blá.
Sat á sjónarhóli
Sunna þartil hnje