Norðurfari - 01.01.1848, Page 45

Norðurfari - 01.01.1848, Page 45
KVÆBI. 45 Andar austanvindur Uti við myrkan skúta, Unnir hömrum inna Or5 huld burum storSar. jiar cr yndi undan ltrum hömrum líta Kaldrar út á öidu EySilegar leiðir Geymir unnar ómur Undir hamars grundu Orðin öl|, sem verða Einum, mey og sveini. JEG BREGD MJER Á BÆ. Nú skal ríða á stað, Leiða Lýsing á hlað, Bitil leggja við folann hinn alda; jrví jeg bregð mjer á bæ Yfir ís yfir sæ, Finna unnustu skulum nú halda. Folinn fjelegur er, Hann vel höfuðið ber, Makka hringar og fer vel á skeiði; Nú er ís yfir sjá, Hleypum honum f>ar á — Gráni hygg eg við pollonum sneyði. Skellur skeifa við svell, Hristast hamrar og fell, Dvergar hrökkva við steina sem byggja; Heyrast brestir og brak, Svignar særæfra þak, Kominn silungar dómsdaginn hyggia. Dimmur dauði í sjá Undan ísonum blá Seilist optlega hesta í fætur; Segjum hott hott og hó! Ei nær okkur hann þó, Förin afivana strokin hann lætur. Fyrir mána um nótt Flýgur skýhnoðri skjótt

x

Norðurfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.