Norðurfari - 01.01.1848, Síða 50

Norðurfari - 01.01.1848, Síða 50
0 50 KORÐURTARI lllu er þrungin Evrópa — Svo ei má lengi standa; Svarta dregur dreyrflóka Yiir dali suðurlanda. Atað er kyn og dhreint bldð, I ánauð lýðir stynja, jhrungin eitri þokuslóð — firuma verður að dynja. Vaknið því af doða-dúr Drdttir orkuvana! jþvætti burtu skruggu-skúr Skömm og konungana! Febnlar 22an, 184-S. FRÁ NORDURÁLFCNNI 1848. “The love of liberty witn life is given, And Hfe itself tbe inferior gift of beaven.,,* Dktdes. Mknn meiga ci í þessum litla þætti búast við nákvæmri frásögu um allt það, sem orðið hefur í Norðurálfunni síðan um nýár, þvi bæði verður hann of stutlur til þess og svo treystum vjer oss heldur engan veginn til at skýra greinilega frá öllum þeim undrum scm á hafa gcngið þetta ár, og það sizt meðan allt enn er í undir- buningi og ígjörð, og margt það því nú óglöggt og dimmt sem síðar meir getur orðið Ijóst og auðskiljanlegt. Vjer viljum því einasta í stuttu máli reyna að gefa lesendum vorum yfirlit yíir atbuðri þá sem nú hafa orðið, og það sem einkum hefur ollað þeim, svo þeir geti haft lítin þráð til að halda sjer við þegar síðari frjettir koma. Og gjörum vjer þetta ei af því vjer finnum oss færa til þess , en vegna þess að oss finnst mjög áriðandi að landar vorir fái svo fljótt sem unnt er einhverjar frjettir um þær enar stórkastlegu byltingar, sem nú alltaf eru að verða dag frá degi; en litla vissum vjer von til þess að þetta mundi verða bráðlega, þar sem svo fá tímarit eru sem á lslandi, og einasta frjettaritið sem til er, ekki kemur út fyrr enn ári eptir að allt er um garð gengiðf. Vjer biðjum því góðfúsa iesendur að taka viljan * “Frelsis ást meí fjöri oss drottinn gaf, Og fjörið sji! 111 peiin gjöfum minnst er í.1 ’ -y Oss pvkir gott að í.l hjer færi íf að ininnasl ögn <í Skírni. Pegar Rask heitinn stofiK(ðí bókmenntafjelagið fslenzka gjörði hann það að lögutn að deitdin 1 Kaupinannahöín skyldi gefa út írjettarit lianda Jslendinguin ; þelta rit er Skírnir. Pað er nii auðsætt að það x raun og veru ei lí allskostar vel við fjelag, scin stofnað er til þess að unplífga og eiidurnýa fslenzkar bók- menntir, að gefa lit árlegan annáf uin allt sein viðber f lieiminum, þvf það liggur fyrir utan æthuiarverk þess sem bókinenntafjelags; þessvegna ætti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Norðurfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.