Norðurfari - 01.01.1848, Page 56

Norðurfari - 01.01.1848, Page 56
56 KORBtJRFABI. stjórnvitur hófðiiigi, en þó einkum með þeim mönnum sem líkaði Jiað bezt að sem mest vœri konungavald; hinum jiótti, sem von var, að heldur færu alltaf mcir og meir að reynast lygi orð hans, þar sem hann hjet að halda vel stjórnarskrána, og bráðum skulum vjer sjá að það sannaðist mjög á L. Fillipus, sem kveðið hefur verið á íslenzku: — (<Enginn k.tnn íÍ það að gizka Hvað brögdóttan brestur opt vizka.*’ ATdrif hans sýna enn fremur, ef þess þyrfti við, ágæti þeirrar rcglu. að sannleikurinn er jafnan sagna beztur. Jjað á ei svo illa við að minnast fyrst ögn á Iandaskipun þá scm var í Evrópu eptir fall Napóleóns, svo sem hún var gjörð í Vínar-samningonum. Jiað cr auðvitað að það cr eðlilcgast að hver þjóð sje fyrir sig, eg svo sjeu allar vinvcittar; því þó öðruvísi megi vci fara, þá er þó ekki hugsandi að því verði til leiðar komið nteð kúgun, því hún ollir einmitt þjóðahatrinu, scin von er; og það ntá öllum þykja eðlilegt að blóðið renni til skyldunnar, og að menn heldur vilji þjóna sinni eigin þjóð enn annari, á meðan nokkur munur er á þjóðonum. En svona var ei cptir Vínar-samningonum; Jtýzkulandi var einkum skipt í marga parta, á milli ýntsra höfð- ingja, svo að Jijóðvcrjar voru skyldir að berjast við Jtjóðverja herra sinna vegna. Menn þurfa ei annað enn líta snöggrast á landa- brjef Norðurálfunnar til þcss að sjá hve ónátturleg þessi tilhögun var, og sannfærast í fljótu bragði um það, að hún var ekki annað enn miðaldarleif frá því að einvaldsdrottnar voru að brjóta undir sig lönd, einungsis handa sjálfum sjer. I ndir Austurríkis keisara- dæmi t. a. m. lágu þýzk, slafnesk, magýörsk og ítölsk lönd. Saina er að scgja um Prússaríki; það er nú varla nokkur prússnesk þjóð til, en ríkis þcgnaruir eru af enni þýzku cða slafnesku þjóð. Jiað er því auðsjeð að þessi skipting er ei gjörð þjóðonum í hag en einasta til þess að Austurríkis keisari eða Prússa konungur hefðu dálítið að leika sjer að. Og þetta var nú hið blessaða marglofaða jafnvægi milli ríkjanna í Norðurálfunni! það hefði verið rjettncfndara jafnvægi milli störhöfðingjanna. Hvað stjórninni viðvíkur þá var hún að mcstu leiti einvaldastjórn, því stórríkin hældu þau smærri, sem frjálsari voru, svo þeirra gætti ei; og þó cnska stjórnin ætíð væri frjáls og góð, þá er England ælinlega, scm fyrr er sagt, undarlega áfskckkt frá meginlandinu, og stjórnin bretska hefur ælíð verið eigin- gjörn, og skiptir sjcr ei svo mjög af þó ánauð sje annarsstaðar ef það ei er Englandi til tjóns; því það má ætið segja henni til hróss að hún svíkur aldrei landsmcnn sjálfa cins og hinar stjórniinar. Stjórnin á Frakklandi átti að vera lik því sem er á Englandi; en L. Filippus sá svo um að færa hana alltaf fjær og fjæi því sem hún átti að vera, og sást það Ijósast þegar hann móti vilja Eng- lands gipti son sinn systur spánsku droltningarinnar, til þcss, ef unnt væri, að koma ætl sinni til ríkis þar. Frá þeirri stund var búin vínáttan við England, og það höfðu menn fyrir víst að L.

x

Norðurfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.