Norðurfari - 01.01.1848, Qupperneq 60

Norðurfari - 01.01.1848, Qupperneq 60
60 KORBCnFAnt kvöldið átti Parísarborg öli að vera uppljömuð, svo menn sýndu Tögnuð sinn. Mannþyrpingin fór að tvistrast, og hópur manna var aðeins cptir fyrir utan utanrikis-mála höilina, Jtar sem Guizot bjó, því hann hefur verið utanríkisstjóri Frakklands. {>á varð sú tilviljan að herflokkur, sem stóð þar og átti að verja dyrnar, hleypti af byssum sínutn á mannljöldann, og særðust margir en fáir dóu. j>á æpti allur lýðurinn í einu hljóði: “vjcr erum sviknir, kon- ungur gabbar oss.” Og hvort sem þetta atvik nú var tilviljan eða ei, j>a er það víst að það kostaði Loðvík Fílippus ríki og lönd. Borgar mcnn urðu óðir og uppvægir, og voru með dæma- lausum hraða hlaðnir viggarðar í öilurn strætum um nóttina, og svo þjett að skammt var á milli. Fólkið brauzt inn í vopnáhúsin og tók sjer vopn, og börðust þeir svo um nóttina; Iærisveinarnir úr ecole polythecnique hlupu til vopna og urðu fyrir borgar mönnum, sem tóku þeim með mestu gleði, og þjóðliðið gekk allt í flokk með þeim. Orustan var hörð og snörp og gengu crfiðismennirnir bezt fram og voru mjög óðir; þeir kvað heldur ei vera neitt barna meðfæri, bláskyrtungarnir frakknesku; en svo eru þeir kallaðir því þeir eru helzt vanir að vera skyrtuklæddir. Konur ðg karlar börðust með, og ungar stúlkur sátu uppi á víggörðonum með þrrlitar vcifur; og sagt er um ungan dreng nokkurn, að hann hafi hlaupið upp á víggarð einn, sem herliðið var að sækja að; hann hafði stóran fána þrílitan í hendi og breiddi framan á brjóst sjer; siðan mælti hann til hcrmannanna og benti á veifuna: “þclta er merki Frakk- lands, skjótið þjer nú ef þjer þorið!” Hermennirnir litu hver á annan, cn skutu ei; og alltaf kvað þeir hafa verið mjög ófúsir til að drepa Ianda sína í þessari orustu. Um morguninn var eigin- lega öllu lokið; þá kom Lamorcicre* herforingi ríðandi og aðrir menn með honum, og sögðu að konungur lofaði gjörsamlegri endur- bót; en lýðurinn æpti mót og kvaðst ei trúa ncinu, sagðist engan af Bourbons ætt cða Orleans vilja hafa lengur fyrir konung og kvaðst aðeins vilja hcfna bræðra sinna. j>eir snjeru þá við hest- um sínum og riðu daprir á burt; cn fólkið óð fram að konungs- höilini (les Tuileries) og sagðist vilja Ijúka leiknum. j>á flúði kqpungur og drottning og mest öll ætt hans, en fólklð brauzt inn í höllina, bar út hásætið og brenndi það. L. Filippus hafði fengið tcngdadóttur sinni, ekkju konungsefnisins sem dó fyrir fáum árum, * Hann Tar s/8ast«r fyrir lterliði Frakka > Algeirslandi; og tí höndnr hon- nm gekk Abd-el-kader i vetur, jneð því skilyrði að hann mætti faratil Mekka. En liann var flnttur til Fral^klands og Iiefur konungur vist ætlað atí sviKja heiti það sem Lamorciére gaf lionuin. Siðan byltingin varð hefur Abd-el- kader skrifað frakknesku stjórninni , sem nú er, lagnrt brjef, og *tefnir Iiann þeiin þar fyrir dómslól ens rjettliita guðs ef þeir rjúfi heit sín; segir að ei þurfi þeir sig nú lengur að óttast því hjeðan af telji hann sig í hóp enna dauðu, og vilji aðeins komast til Mekka, svo hann inegi þar tilbiðja guð, liinn einasta sanna og alvalda, í næði. I*essnr frjettir hötum vjer síð- astar af Abd-el-kader, og sárt er það að Ijónið skuli nú vera fjötrað, og megi hann ei lengur þjóta frjáls á gæðinguin sinum um eyðimörkina. Pað er ann- ars inerkilegt að strax sem hann var unninn fjell Loðvik Filippus.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Norðurfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.