Norðurfari - 01.01.1848, Page 86
80
NORBURFAltl.
Flittar í
BYSKFPS
Sitja í sunnu-roða
Um sumaraptna Jtá
Skal cg, og landið skoða,
Scm skýjin tindum á —•'
Horfa á Jicssa sælu sýn
Sí er Ijdsið dvín.
Enn i aptanroSa
Aldin blika fjöil,
Skíii í Ijöru froða,
Fellur dögg á völlj
Vakir enn í vesturátt
Viðris auga, látt.
Sá eg ci sælli Ijóma,
Við slíku ei jeg bjóst,
Raddir allar óma,
Sljer unan sprengir brjóst —
Komdu helga kyrrð! um nótt
Kvrrðu brjóst órótt!
Sólin hnje hin sæla,
Seig að ægi blám,
Andar aptankæla
Af austurtindum hám —
Deyja eg vildi, í dýrð og ró
Drottinn unað bjó.
VISUR
SAMSÆTI ÍSLKNDINGA VIB HEIMFÖR HeRRA HEI.GA
THORÐARSEN, eptir vígslu í Kaupmannahófín,
SIIMARID 1846.
Eitt í æðonum blóð,
Ein er móðirin góð
Allra saman er eigum hjer gildij
Viljinn allra er cinn
Af því sterkur og hreinn
Heiður veita þjer Helgi! scm skyldi.
Ein er kona í sjá,
Og af stjörnonum smá,
Ennið gullhlaðið skreytir hið þekkaj
Vittu vinur vor kær!
Hennar vcgna að vær,
Viljum fagnandi minni þitt drekka.