Tímarit - 01.01.1873, Síða 68

Tímarit - 01.01.1873, Síða 68
68 j ófriðum peningum mg þeim vija' sem hun atte j silfre og oðrum peningurn. Hier a mote gaf Jon Bondi Eig- ilsson og hans heiðjs kuinna Guðni Einarsdottir sijn- um syne {‘oruallde lcr hundraða/ viicr og iiih agillde/ mj þui sem hann lofaði að borga vpp í Neslanda verð j suo felldum peningum jorðina Reyke j tungusueit fyrer har/ liggiande j skagafirðe/ xxii kugillde/ jorðina halfa harastaðe a skagastrond xxcr/ og xiicr j frijðum peningum/ og xiicr og iiijr agillde j ofrijðum peniugum. Hier að auke a kirkian a Reykium vi kugilldi og það fleira sem hun a mj logum/ og þesser aller fyrrsagðer peningar skyllde lukast Þoruallde að næstum fardögum: Hier til gaf bondinn Jon Einarsson sijnum systur syne Þorualldi xvicr og iiij2 ærgillde j þriðiunga peningum og skyllde lukast a ijr arum/ Item atte Þorualldr sjalfur jorðina Neslond við Myvatn xxcr að dyrleika og lausa aura þar til/ suo hann atte alls 1 cr hundraða og lxxcr/ og vr þessum ollum fyrsogðum peningum gaf t’orualldr Jonsson Þordijsu Magnusdóltur lxcr j tilgiof j suo felld- um peningum/ halfa Reyki j tungusueit fyrer xxxcr/ x malnytu kugillde/ xcr j frijðum peningura og xcr j ofrijðum peningum/ og su giof skylldi falla til þeira barna sem þau ætte sijn a millum/ ef þeim yrði þeira auðit/ og þessa giof samþykktu hans forelldrar Jon og Guðny/ og hans bræður Eigill og Jon/ og sua sam- þycktu hans bræðr þa giof sem þeira forelldrar gafu Þoruallde/ j sama mata samþycktu bræðr Þordijsar Syra Jon/ Biorn og Eiríkur þa giof sem þeira forelldrar gafu Þordljse/ til skildi Magnus bóndi Biornsson dottur sijna Þordijse malakonu j garð þoruallds Jonssonar/ hueriu hann varð samþyckur/ for þesse allur skilmale fjekaup og giorningur framm millum allra fyrgreindra manna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Tímarit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.