Tímarit - 01.01.1873, Page 80

Tímarit - 01.01.1873, Page 80
80 pantsara, járnhatt og stálhandska, ermastakk hálftitan; sveinum mínum öllum borð til krossmessu og hundrað hverjum þarmeð; skal þetta mitt testamentum og eigisíður þær gjafir og minningar, sem eg hefirgert, óbrigðulega halda og lögin lofa fremst kristnum manni fyrir sér að gjora á síðustum dögum; biður eg auðmjúklega alla þá menn, sem egheíir nokkura hlulr ímóti gertrorðum eða gerðum, sem eg kennumst að bæði er mart og stórt, að þeir geri ná fyrir guðs skyld og fyrirgefi mér, vrrð- andi þar merr lausnara vorn og skapara og sjálfs síns góðfýsi enn minn harðlegan tilgerning; sérlega biðureg alla góða menn þá sem mítt andlát frétta eður yfir- standið mínum greptri, að þeir biðji til guðs fyrir sál minni, að hún mætti meiri náð fá, en eg veit mig sjálf- ann verðskylldað hafa, takandi þar fyrir aumban af alls valdanda guði þeim, sem alla góða hluti lýkur marg- falldlegast aptur. Og lil sanninda hérum og sannrar styrkingar um þetta mitt testamentum setta eg mitt innsigli fyrir þetta bréf, gjört á Möðruvöllum í Hörgár- ðal in concepcione Mariæ virgínis Anno domini M°.CD°. tercio. Og til meiri sanninda hér um seltum vær fyr- nefndir vor innsigli fyrir þetta transkriptarbréf, gert á Grund í Eyjafirði fösludaginn næsta eptir matlhíasmessu anno domini. M°.CD°. septo (= septimo ?) decimo. Ath.: Sira Halldór var mesti maktarprestur í sinni tíð, var officialis og hafði ferðast til Rómaborgar. Hans getur víða bæði í annálum og árbókunum og bréfum; hann var ömmubróðir Lopts ríka Gutt- ormssonar; en frá sjálfum honum mun nú valla verða ætt rakin, má og vera, að afkomendur hans hafi dáið út í plágunni fyrri.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Tímarit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.