Fréttir frá Íslandi - 01.01.1881, Page 13

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1881, Page 13
pING OG STJÓRN. 13 ar komu fram ákvarðanir um fiutninga á póstsendingum, og var sú breyting gjör með lögum 4. nóv., að póstum yrði eigi gjört að skyldu að taka þyngri böggla en 1 pund til flutnings frá því í nóvembermánuði og fram í marz, nema dagblöð í krossbandi. Til þessara laga mun hafa borið, að póstgöngur og póstflutningar urðu svo óbærilega erfiðar og kostnaðarsamar veturinn 1880—81. fá voru og gjörðar nákvæmari ákvarðan- ir en áður höfðu verið um böggulsendingar án tiltekinnar vcrð- liæðar frá pósthúsunum á íslandi til Svíþjóðar, Noregs, I'ý/.ka- lands, Austurríkis og Ungarns, Belgíu, Sviss, Frakklands, Ítalíu, Egiptalands og smáríkjanna norðan til á Balkansskaga. Hver böggull má vega allt að 6 pd. Burðareyrir er þessi: Til Sví- þjóðar og Norvegs: 30 au. fyrir pd. upp að 30 pundum, úr 1,20 fyrir böggulinn; til fýskalands 72 au fyrir böggulinn: til Austurríkis og Ungaralands, Sviss og Belgíu, Frakklands Lux- emburgar og Ítalíu 1,08 fyrir böggulinn; Bulgaríu 1,98, til annara fylkja á Balkanskaga 1,62, Alexandríu 2,16, til annara staða í Egiptalandi 2,34 fyrir böggulinn. Svo sem getið var um í frjettum frá fyrra ári, var þá gjör sú breyting á verðlagsskrárnmdœmunum, að upp frá því skyldi eigi vera nema ein sýsla í hverju umdæmi, þar sem áður höfðu víða verið tvær saman; þótti þetta valda nokkrum ójöfnuði og var því breytt til. f>etta ár voru því samdar verðlagsskrár fyrir hverja sýslu fyrir sig, og þótti mönnum þegar sú tilhög- un góðum mun betri. Meðalverð allra meðalverða í hverri sýslu varð á þessa leið: I Austur-Skaptafellssýslu var meðalalin . . 50 aura. - Vestur-Skaptafellssýslu....................46 — - Iiangárvallasýslu .............................47 — - Árnessýslu .................................. 54 — - Vestmannaeyjasýslu.........................49 — - Gullbringu- og Kjósarsýslu og Reykjavíkurbæ 56 — - Borgarfjarðarsýslu.........................57 — - Mýrasýslu..................................59 — - Snæfellsness- og Hnappadalssýslu .... 58 — - Dalasýslu, Barðastrandarsýslu, ísafjarðarsýslu og Ísaíjarðarkaupstað, hverri..............57 — - Strandasýslu...............................58 —

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.