Fréttir frá Íslandi - 01.01.1881, Blaðsíða 42
42
MANNAIÁT.
IV. M a n n a 1 á t.
Allmörg slys, bæði skiptapar og svo að menn urðu úti,
komu fyrir petta ár, og er vert að geta hinna helztu peirra
hjer. Auk peirra, er hiðu bana af frosthörkunum, voru og
ýmsir, er kól til stórskemmda, og bera alla æfi menjar pessa
hræðilega vetrar.
S/ciptapar voru pessir hinir helstu: 10. janúar hvolfdi
áttæringi frá Hólmum í Dýrafirði; var hann á leið úrhákarla-
legu. 9 menn voru á bátnum, og fórust 3 peirra, og formað-
urinn peirra á meðal, en hinum varð borgið. Nálægt miðjum
marz fórst bátur við Stokkseyri með fimm mönnum, en tveim
varð borgið. Aðfaranótt hins 29. dags septemberm. fórst bát-
ur við Hrísey með 7 mönnum á. Formaður var Pjetur nokk-
ur Friðfmnsson af Akureyri, duglegasti maður. Sama dag fórst
og bátur undan Grjóteyri á Sljettu með 3 mönnum. í miðjum
nóvembermánuði fórst bátur við Böggversstaðasand með tveim
mönnum, og annar við Svalbarðseyri með prem mönnum. 15.
októl>er fórst bátur frá Dalabæ við Siglufjörð; fórust par 4
menn, en 1 varð borgið. 15. dag desembermánaðar hvolfdi
báti frá Fjarðarhorni í Mjóafirði; voru á honum feðgar tveir,
og fórst bóndinn, Einar Pálsson, en piltinum varð bjargað.
Nokkur fleiri bátaslys munu hafa komið fyrir, pó vjer höfum
eigi greinilegar sögur af peim.
Gnnur lielztu slys hafa verið pessi: 12 janúar datt dreng-
ur á skíðum á Tjörnesi, brotnaði stafurinn, og gekk broddurinn
á hol, og dó hann pegar. A nýjársdag urðu tveir menn úti,
annar af Langanesströndum en hinn af Möðrudalsfjöllum, og í
sama mánuði varð maður úti á Skagaströnd, og kvenmaður í
Skagafirði í póstskipsbylnum. Um sama leyti urðu og 2 menn
úti á Skálmardalsheiði, og einn á vegi milli Geiradals og Stein-
grímsfjarðar. f>á gekk og maður í ölæði burt af Sauðárkróki,
og ætlaði paðan heim til sín, en sást aldrei síðan, en slóð hans
var rekin skömmu síðar fram á sjó par sem lagt var, og hvarf
hún fram af skörinni! Margir fleiri urðu og úti, pó að pess
sje eigi hjer getið.
Ýmsir voru og peir, er rjeðn sjer bana petta ár, og er
pað pó heldur fátítt hjer á landi við pað sem opt vill til ytra.