Fréttir frá Íslandi - 01.01.1889, Síða 1
Löggjöf og landsstjórn.
Á pingmálafundum peim, sem haldnir voru í flestum
kjördæmum landsins fyrir alpingi, var víðast hvar sampykkt,
að halda áfram stjórnarskrármálinu í líka stefnu, sem á undan-
förnum þingum og pingvallafundi 1888, bæta fjárhaginn og
tekjupurð landssjóðs með nýjum tollum, efla samgöngur bæði
á sjó og landi meir en verið hefir, koma alpýðumenntamálinu
í betra horf, lækka laun hinna æðstu embættismanna og gera
par á jafnari skipun o. s. frv.
Alpingiskosning hafði farið fram í Norður-Múlasýslu og
var kosinn Jón Jónsson, bóndi á Sleðbrjót, í stað Einars
Thorlaciusar. Tálmanir engar lagðar að öðru leyti fyrir ping-
för embættismanna.
Alpingi setti landshöfðingi 1. júlí. Voru pá ókomnir til
pings Jón Sigurðsson á Gautlöndum, sjera Lárus Halldórsson
sjera Sveinn Eiríksson og porsteinn Jónsson; komu 2 hinir
síðarnefndu síðar, en hinir ekki. Eorseti sameinaðs pings var
kosinn sjera Benedikt Kristjánsson, neðri deildar Benedikt
Sveinsson, efri deiidar með hlutkesti (milli hans og Árna
Thorst.) sjera Benedikt Kristjánsson.
Eundarfall var annan dag eptir, 3. júlí, í báðum deildum
sökum hins sviplega fráfalls Jóns Sigurðssonar á Gautlöndum,
er pá hafði frjett borízt um suður.
Stjórnarskrármálið varð á pessu pingi sem á undanförnum
pingum efst á baugi, enda hafði pingvallafundur í fyrra skor-
að á pingið að halda pví máli fast fram. Framsögumaður
pess í neðri deild var Páll Briem. Voru nokkrar breytingar,
1*