Fréttir frá Íslandi - 01.01.1889, Page 4
6 Löggjðf og Iandsstjóm.
12. Lög um varúðarreglur til að forðast ásiglingar.
Af lagafrumvörpum, sem eigi náðu staðfesting fyrir árs-
lokin, má nefna frumvarp til laga um stofnun stj'rimannaskóla,
til farmannalaga, um að fá útmældar lóðir í kaupstöðum, um
styrktarsjóði handa alpýðufólki, um meðferð á kirkjufje, um
tollgreiðslu, um viðauka og breyting á pingsköpum alpingis,
um amtsráð í austuramtinu, um eignarrjett á sömdu máli, lög-
gilding verzlunarstaða, o. fl.
A Fensmarksmálinu urðu nú pær lyktir, að Octavius
Hansen, hæstarjettarmálfærslumaður, sem Jón Sigurðsson, for-
seti neðri deildar á pinginu 1887, hafði ieitað til og fengið til
að höfða mál á hendur ráðgjafanum, kom sjálfur hingað um
pingtímann, og taldi í álitsskjali sínu til pingsins ýms tor-
merki á pví, að nokkur árangur hefðist af málssókn í pví eða
jafnvel nokkru öðru formi, sem pingið hafði ætlazt til að beitt
yrði, pví að samkvæmt stjórnarskránni yrði eigi ábyrgð komið
á hendur ráðgjafa nema fyrir bersýnileg stjórnarskrárbrot, pví
að pótt ráðgjafinn hafi eflaust rofið stjórnarskrána með pví að
láta engan landhöfðingja vera hjer heilt ár (1882—83), pá
sje mjög hæpið, hvort pað atferli verði talið hafa valdið vægð
peirri, er Fensmark var sýnd. Rjeð hann pví frá málssókn
og par með var pað mál fallið úr sögunni.
Af pingsályktunartillögum peim, sem pingið sampykkti,
má nefna tillöguna um ítrekaðan Spánarsamning, er enn hefir
eigi komizt á, og um að einungis hinn íslenzki texti laganna
verði staðfestur af konungi.
TJm ferðakostnað alpingismanna varð all-tíðrætt eptir
ping. J>ótti flestum sem par á væri mikill ójöfnuður, er sum-
ir pingmenn ætluðu sjer miklu meiri borgun fyrir líka vega-
lengd en aðrir. Yoru menn helzt á pví, að fulla nauðsyn
bæri til, að ákveða ferðakostnað pingmanna með lögum.
Deilur um fyrirkomulag landsbankans hjeldu áfram petta
árið; var Eiríkur Magnússon, er mest ritaði um málið í blöð-
um íslendinga í Yesturheimi og í sjerstökum ritlingi, svo að
kalla einn síns liðs um að telja öll tormerki á að bankinn
geti orðið landsmönnum að gagni, og sje eintóm »svikamilla«
af landsstjórnarinnar hálfu til pess að fjefletta landssjóð. Var
lítill trúnaður lagður á orð hans hjer á landi, enda fóru við-