Fréttir frá Íslandi - 01.01.1889, Síða 5

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1889, Síða 5
7 Lðggjöf og landsstjóm. skipti bankans vaxandi. TJndir árslokin var sú breyting gerð á vðxtum bankans, að útlánsvextir voru færðir niður í 4l/a °/o og vextir af sparisjóðsinnlögum niður 3J3 °/» frá nýári 1890. Málaferli urðu nokkur á pessu ári og skal geta hinna helztu. Landsyfirdómurinn dæmdi Jón Ólafsson fyrir að hafa vaðið upp á dómara, bæjarfógetann í Reykjavík, fyrir rjetti, í 100 kr. sekt og málskostnað, og var sá dómur síðan staðfest- ur fyrir hæstarétti. Landsyfirdómurinn dæmdi og hinn sama í máli pví, er Gröndal hafði hafið gegn honum fyrir ritling hans: Eitt orð af viti um Vesturfara o. s. frv., í 400 kr. sekt í landssjóð, auk annara minni sekta, og orð hans dæmd ómerk. J>á dæmdi landsyfirrjettur mál, er risið hafði út af notkun Eyrarbakka hafnar milli kaupmanna par; skyldi höfnin vera peim öllum jafnfrjáls og enginn geta meinað hinum að tryggja skip sín með festum eða öðrum nauðsynlegum tilfær- um. Var áfrýjandinn, P. Nielsen fyrir hönd Lefolii kaupm., dæmdur til að greiða hinum stefndu 120 kr. í málskostnuð. J>á voru og dæmd ýms önnur einkamál, er eigi pykir lijer pörf um að ræða.

x

Fréttir frá Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.