Fréttir frá Íslandi - 01.01.1889, Síða 11

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1889, Síða 11
Arferð. 13 ir utnhleypingar, fannkoma og bleytukaföld af útsuðri hvað ofan í samt. Hafíss varð varla vart petta árið. í byrjun ársins sást að eins lítils háttar hroði stöku sinnum fyrir Hornströndum og var á leið austur með landi, og sást frá Skildi við Siglufjörð snemma í febr. og kom nokkru síðar við Melrakkasjettu og Langanes; en varð eigi landfastur og rak austur fyrir; bárust pá einstakir jakar að landi í Múlasýslum, en hurfu jafnharðan aptur, og varð hvergi íss vart eptir góulok. Landskjálftakippi urðu menn varir við víða um suðurland 19. og 30. apríl, en mest urðu brögð að peim 13. okt. og nótt- ina fyrir. Mestur var sá kippur, er kom */•■' stundu eptir há- degi, og ljeku pá húsá reiðiskjálfi, en skemmdir urðu pó mjög svo litlar. Grasvöxtur varð pví, eins og að líkindum lætur eptir tiðarfarinu, meðlangbezta móti víðast hvar, einkum á harðvelli og túnum, en mýrar voru einkum sunnanlands ekki sprottnar betur en í meðallagi. Sökum hlýindanna greri jörð svo fljótt og vel, að kýr voru hvervetna teknar af gjöf 3 vikum af sumri, enda pótt næg hey væri til; en sláttur byrjaði almennt í sveit- um í 11. og 12. viku og sumstaðar fyr (t. d. í Reykjavík og ísafirði í 8. viku, og á Akureyri var ‘ s kýrfóður af töðu hirt 20. júní), enda bægði mönnum eigi grasleysi frá að byrja enn pá fyr, heldur votviðri miklu fremur, er hjeldust fram yfir miðjan júlím.; stytti pá upp og hjeldust purkar öðru hvoru, út heyskapartímann, og varð nýting hin bezta víðast hvar og hey mikil og góð. Garðrækt heppnaðist og alstaðar með bezta móti. Skepnuhóld urðu góð víðast hvar og gekk fje vel fram, nema par, sem menn urðu heylausir fyrir sumarmál; par varð lambadauði nokkur og pó minni en ella fyrir pá sök, að tíðar- far var milt uin sauðburðinn. Um sumarið varð hið bezta gagn að öllurn málnytupeningi, en fjallfje var um haustið með vænsta móti. En er á leið haustið hrakaðist fje mjög af sí- felldum umhleypingum, svo sem áður er á vikið. — Miltis- bruna varð vart á nokkrum stöðum sunnanlands, einkum í Árnessýslu og Gullbringusýslu; drápust af peirri sýki nær 20 nautgripir alls; var pví um kennt, að peir hefðu drukkið vatn,

x

Fréttir frá Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.