Fréttir frá Íslandi - 01.01.1889, Blaðsíða 15

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1889, Blaðsíða 15
Samgöngur. 17 upp í 18,000 kr. Fyrir meðalgöngu Bjarnar ritstjóra Jónsson- ar og sjera Jens Pálssonar og nokkurra annara var tilraun gerð til pess að stofna fjelag, er halda skyldi uppi flutningum á sjó hafna á milli um Faxaflóa og Vestfirði og til útlanda við og við. Var hinn fyrsti fundur 1 pví máli haldinn 6. maí og par ákveðið að stofna fjelagið, bráðabjfrgðarstjórn kosin og mönnum boðið að kaupa hlutabrjef, er skyldu vera með 100 kr. ákvæðisverði, en lög fjelagsins voru síðar samin og sam- pykkt. Urðu undirtektir manna góðar í orði, en fjárframlög lítil, enda vildu allflestir ísl. kaupmenn pví engu sinna; við árslokin voru við Faxaflóa komin loforð fyrir rúmum 10,000 kr. i hlutabrjefum, sýslunefnd ísfirðinga, er alpingi veitti 3000 kr. styrk til pess að halda uppi gufubátsferðum um Vestfirði, hafði boðið 12,000 kr., en alpingi veitti 7000 kr., «til umráða landshöfðingja, til pess að styrkja innleut gufuskipafjelag», og L. Zöllner, kaupmaður í Newcastle, 40,000 kr., eða ’/* al*s stolnfjársins, er á endanum var ákveðið 120,000 kr. Fyrir árslokin voru pó eigi komin svo mikil loforð í hlutabrjefuin að sýnilegt væri, að fjelagið gæti tekið til starfa í bráð. Meuiitun og menning. Skólar. Menntafjelög. Nýjar bækur. RannsóknarferBir. Tölur og skemmtanir. Fáar breytingar gerðust petta ár á hinum æðri skólum landsins og kennslu, sem vert sje um að geta, en á alpýðu- kennsluna skal vikið síðar. Við háskólann tóku 2 íslendingar embættispróf á pessu ári: Sigurður Eggertsson Briem í stjórnfræði raeð 2. einkunn, 26. jan., og Jón Stefánsson í enskri tungu og bókmenntum, 25. marz. Við prestaskblann luku embættisprófi 23. ágúst 9 stú- dentar: Guðmundur Guðmundsson (I, 47), Guðmundur Helga- son (1, 47), Jón Finnson (I, 47), Kjartan Helgason (I, 47), Magnús Blöndal Jónsson (I, 45), ölafur Helgason (I, 45), Ó- lafur Sæmundsson (II, 37), Benidikt Eyjólfsson (II, 27), og Frjettir frá íslanili lbbO. 2

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.