Fréttir frá Íslandi - 01.01.1889, Page 16

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1889, Page 16
Í8 Menntun og mennníng Einar porsteinsson Thorlacíus (II, 27). í byrjun skólaársins 1889—90 voru par 15 nemendur. Yið lœlcnaskólann luku embættisprófi 28. júní pessir 2: Sigurður Sigurðsson (II, 66) og Björn G. Blöndal (III, 58). í byrjun skólaársins 1889—90 voru 7 nemendur. Erá latímiskólanum útskrifuðust 18 stúdentar alls á skóla- árinu 1888—89 og fengu 9 fyrstu einkunn, 6 aðra eink. og 3 priðju eink. Af peim fóru 10 til háskólans, 6 á prestaskólann, 1 á læknaskólann, 1 fór til Yesturheims. í lok skólaársins 1888—89 voru lærisveinar 84, en í byrjun skólaársins 1889 — 90 voru peir 88. í forspjallsvisindum við prestaskólann tóku 13 presta- og læknaskólastúdentar próf 26. og 27. júní. I gagnfræðaskólanum á Möðruvöllum voru 9 nemendur í byrjun skólaársins 1888—89, allir nýsveinar. Til pessa skóla lagði pingið 1889 500 kr. í ölmusur handa lærisveinum á ári um fjárhagstímabilið, svo sem áður er á vikið, enda jókst nú að mun aðsókn að skólanum og voru lærisveinar í byrjun skóla- ársins 1889—90 orðir 28, og komu pó ekki allir, sem um hann höfðu sótt; virtust nú allir eða flestir vera ánægðir með skól- ann og peim gauragangi slotað, er komið hafði á suma J>ing- vallarfundarmenn 1888 og einstakir pingmenn síðan börðust fyrir með hnúum og hnefum, að fá skólann lagðan niður eða fluttan til Reykjavíkur að miunsta kosti. í aijfýðuskólanum í ílenshorg voru á skólaárinu 1888 — 89 alls 17 nemendur reglulegir og 4 ruglingar, eða peir, sem ekki stunda allar námsgreinir pær, sem kenndar eru. Höfðu 6 heimavist í skólahúsinu. par var og fjölsóttur barnaskóli. 1 byrjun skólaársins 1889—90 voru allar 12 heimavistir full- skipaðar og aðsókn að öðru leyti mikil. Jafnframt pví sem lifna tók yfir pessum 2 skólum færðist svo mikill doði yfir Hljeskógaskólann, að hans var nú varla getið; 1 byrjun skólaársins 1888- 89 var par að sögn 1 læri- sveinn, en síðan á nýári 2. Mun sá skóli nú vera með öllu niður lagður. Kvennaskólarnir munu hafa verið sóttir mcð bezta móti petta árið og dafnað lieldur vel að öðru leyti. Kvennaskólan- um í Rvík var pegar á öndverðu skólaárinu 1888—89 skipt í

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.