Fréttir frá Íslandi - 01.01.1889, Síða 17
19
Menntun og tnenníng.
3 bekki, sem eigi bafði áður verið, og pótti vel fara; voru
námsmeyjar með flesta móti í byrjun pessa skólaárs eða 31,
en í byrjun skólaársins 1889 - 90 voru þær 28. í byrjun skóla
ársins 1889 — 90 munu hafa verið 37 námsmeyjar í skólanum
í Ytri-Ey og 1 skólanum á Laugalandi voru rúmar 20.
Við sjómannaskólann í Rvík tóku 1.-2. marz 4 læri-
sveinar próf. Höfðu 7 nemendur verið í skólanum frá ný-
ári.
í búnaðarskólamálum landsins gerðist sú nýlúnda á pessu
ári, að Hvanneyrarskólinn (sbr. Fr. 1888) komst fyrir fullt
og allt á laggirnar með vorinu og tók til starfa; bústofninn
var 10 kýr, 40 ær og 6 hestar og auk pess nauðsynleg akur-
yrkjutól og mjólkuráhöld; voru par pá pegar um sumarið gerð-
ar miklar jarðabætur, sljettaðir 250 □ faðmað í túninu, pæld
niður stór flæmi (um 850 □ faðmar) í túni og utan, og sáð í
höfrum, rófum og kartöflum o. s. frv.; pá var og reist par
skólahús 12 álnir að lengd og aðrar 12 að breidd úr timbri.
Segir skólastjóri jörðina ágætlega fallna til pess að hafa par
stórt fyrirmyudarbú. í byrjun skólaársins 1889—90 voru par
3 nemendur; geta par pó komizt fyrir 6—8 nú pegar. — Á
búnaðarskólanum á Hólum varð sú breyting til batnaðar, að
samkomulag komst á við Eyfirðinga og Suður-þingeyinga um
að ganga í skólasamband við vestursýslurnar og að leggja pangað
sinn hluta úr búnaðarskólasjóði norður- og austuramtsins til
skólans og híð árlega búnaðarskólagjald úr báðum sýslum; stað-
festi landshöfðingi pað skipulag síðan (1. sept). En Norður-
fingeyingum var gefinn kostur á að velja um, með hvorum
peir vifdu heldur vera í búnaðarskólasambandi, Norðlendingum
eða Austfirðingum. Frá Hólum útskrifuðust í maím. 4 læri-
sveinar og í byrjun skólaársins 1889—90 voru par 10 læri-
sveinar. — Á Eiðum voru 6 nemendur í byrjun skólaársins
1888—89 og búizt við að fleiri yrðu teknir síðar; að öðru leyti
er ekkert kunnugt um hag pessara skóla, nje heldur Ólafs-
dalsskólans, pví að ekki hafa komið greinilegar árlegar skýrslur
um pá fyrir sjónir almonnings.
Af nýstofnuðum fjelögum til eflingar menntun hjer á landi
skal getið «hins íslenzka kennarafjelags», er stofnað var 16.
2*