Fréttir frá Íslandi - 01.01.1889, Qupperneq 24

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1889, Qupperneq 24
26 Slysfarir. á fjallinu milli Seyðisfjarðar og Mjóafjarðar; átti heima á Seyð- isfirði. — Sneroma í maí drukknaði 4—5 vetra gamalt baru á Húsavík; datt niður um snjóhuldu á læk við bæinn. 3. s. m. drukknaði annað barn, 4 vetra gamalt, á Geirseyri við Patreks- fjörð; náðist með iífsmarki. 4. s. m. drukknaði eða dó af inn- kulsi á Mýrum í Skaptafellssýslu Páll nokkur Bjarnason frá Holtum. 10. s. m. Ijezt Guðinundur nokkur Jónsson frá Hvilft í önundarfirði og var til sjóróðra í Seljadal; drakk kveldið áður á að gizka pott af rommi í einum teig og missti pegar ráð og rænu. 17. s. m. drukknaði unglingur ósyndur, Jón Einarsson í Garði í Aðal-Reykjadal, í tjörn skammt frá bænum; var með fleirum að vaða í tjörninni, sem eigi var alstaðar stæð, pótt örlítil væri. — 8. júlí hrapaði vinnumaður frá Miðvík í Sljettuhreppi, Brynjólfur Guðmundsson, úr festi við eggjatöku í Hólmsbergi á Ströndum. 10. s. m. datt mað- ur útbyrðis af bát hjá Einarsnesi á Mýrum, er Sigurður hjet Jónsson frá Knararnesi á Yatnsleysuströnd; náðist lifandi, en dó degi síðar. 11. s. m. drukknaði á Hafnarfjarðarhöfn J>or- móður Gíslason, skipstjóri á fiskiskútunni »Hebridesc; var einn í skipinu, er slysið vildi til og mun hafa fallið útbyrðis; fannst nokkrum dögum síðar. — Síðla í ágúst drukknaði drengur frá Hvammi í Höfðahverfi í á skammt frá bænum. -- Snemma í september drukknaði maður í Hjeraðsvötnum hinum vestari, Sigurður Sigurðsson frá Utanverðunesi, bróðir Ólafs í Asi í Hegranesi. — 18. olct. fórust 4 menn í fiskiróðri frá Veiðileysu á Ströndum. 30. s. m. drukknuðu 2 menn á heimleið frá Bíldudal út í Bakkadal í Arnarfirði, Sumarliði Magnússon og Pjetur pórðarson, dugnaðarmenn. Síðast í s. m. varð úti á Grafningshálsi Ásmundur nokkur Ólafsson frá Suðurkoti, aldr- aður. — 13. nóv. drukknuðu 6 menn af pilskipinu »01avia«, eign H. A. Clausens í Kmh., við Sandeyri á Snæíjallaströnd; skipstjóri var I’orleifur Jóhannsson, prests Bjarnasonar (f í Jóns- nesi 1873); höfðu farið frá skipinu, par sem pað lá í góðri höfn og var alls óhætt, pótt ofsarok væri, og hvolfdi bátnuin undir peim á leið til lands. S. d. dó maður af voðaskoti á rjúpnaveiðum, Jón Sigurðsson, Vigfússonar, frá Efstabæ í Skoradal, hálfprítugur. — í hríðarbylnum 23. s. m. og næstu daga urðu 6 menn úti í Júngeyjarsýslu og Norður-Múlasýslu;

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.