Fréttir frá Íslandi - 01.01.1889, Page 28
30
Maunalát.
Stefán prestur Helgason biskups Thordersens og Eagu-
heiðar Stefánsdóttur amtmanns Stephensens andaðist í Vest-
mannae’yjum 3. apríl. Hann var fæddur 5. júním. 1829 í
Odda á Rangárvöllum, útskrifaðist úr Bessastaðaskóla 1846,
stundaði síðan lög við báskólann, þar til er hann var settur
sýslumaður í Rangárvallasýslu 1858—61 og síðar um tíma í
Vestmannaeyjum, vígðist 5. júním. að Kálfholti í Hoitum og
var par prestur frá 1864—76, er hann fjekk lausn frá prests-
skap sakir heilsubrests, enda hafði hann aðstoðarprest, sjera
Jón Brynjólfsson, hin síðari árin, sótti um og fjekk Vestmann-
eyjar 1885 og pjónaði pví brauði til dauðadags. A alþingi
sat hann 1865 —1867 fyrir Vestmannaeyjar. Hann pótti vel
að sjer gjör um flest pað, er honum var ósjálfrátt, manna vin-
sælastur og góður kennimaður. Hann kvæntist 1864 Sigríði
ölafsdóttur, sekretera Stephensens, er lifir hann ásamt einni
dóttur og 2 sonum.
Ámi prófastur B'óövorsson á ísafirði, porvaldssonar, Böð-
varssonar, og J>óru Bjarnardóttur frá Bólstaðarhlíð, andaðist 25.
aprílm. Hann var fæddur á Görðum í önundarfirði 24. okt.
1818, útskrifaðist úr Bessastaðaskóla 1843, var 2 ár við barna-
kennslu í Reykjavík og 4 ár skrifari Helga biskups Thorder-
sens, var prestur í Ingjaldshólsþingum í Snæfellsnessýslu
1849—61, á Setbergi 1861 — 66 og Eyri við Skutulsfjörð 1867—
81, er hann fjekk lausn frá prestskap sakir vanheilsu; prófast-
ur var hann í Snæfellsnessprófastsdæmi 1856—66 og í Norður-
ísafjarðarprófastsdæmi 1868 — 81. Hann »var prekmaður mik-
ill til lífs og sálar og talinn dável gáfaður, röggsamur embætt-
ismaður og klerkur allgóður«. Hann var fulltrúi Snæfellinga
á Jjjóðíundinum 1851. Kona hans var Helga Arnadóttir og
er sonur peirra meðal annara barna sjera Helgi Arnason í
Nesþingum.
Magníts prestur Jónsson andaðist að Garði í Aðalreykjadal
18. maím. Hann var fæddur á Auðbrekku 6. janúarm. 1809
og yoru foreldrar hans sjera Jón Jónsson, prestur að Möðru-
vallaklaustri (f 1866), og |>orgerður Runólfsdóttir; kom í
Bessastaðaskóla 1826, útskrifaðist paðan 1832, var síðan 1 ár
við verzlun hjá Sigurði kaupm. Sívertsen í Reykjavík og 3 ár
kennari á Eskifirói, vígðist til Grímseyjar 1838 og var par