Fréttir frá Íslandi - 01.01.1889, Blaðsíða 29

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1889, Blaðsíða 29
Mannalát. 31 prestur frá 1838—41, á Garði í Kelduhverfi frá 1841 — 51, á Asi í íellum frá 1851- 59, og gerðist pá aðstoðarprestur hjá föður sínum á Grenjaðarstað og fjekk pað brauð eptir dauða hans 1867, en pjónaði pví einn til 1875, er hann sagði af sjer prestsskap. Hann var mikilhæfur maður og hinn vinsælasti, lagði mikla stund á lækningar, einkum smáskammtalækningar, og pótti heppinn læknir; hann átti allharðar deilur við Jón landlækni Hjaltalín um pau efni og gaf út á íslenzku með sjera Jóni Austmann smáskammta-lækningabók eptir Bernh. Hirschel (Ak. 1882). Kona hans var |>órvör Skúladóttir, prests í Múla, og eru börn peirra Jón kaupm. á Eskifirði, Ingibjörg kona Júlí- usar læknis Halldórssonar, og Sigfús bóndi í Nebraska í Ame- ríku o. fl. Bjami uppgjafaprestur Sveinsson, Eyjólfssonar, og llagn- hildar Stefánsdóttur, andaðist 3. ágústmánaðar að Volaseli í Lóni. Hann var fæddur á Búðum í Fáskrúðsfirði 9. desember 1813, útskrifaðist úr skóla 1841, vígðist prestur að Kálfafelli á Síðu 1847 og var par prestur frá 1847- 51, í Júngmúla frá 1851—62, á Stafafelli í Lóni frá 1862-77, er hann fjekk lausn frá prestsskap. Hann var gáfumaður og kjarkmaður, en heilsulinur, einkuin síðari hluta æfi sinnar. Kona hans var Bósa Brynjólfsdóttir, prófasts Gíslasonar í Heydölum, ekkja sjera Jóns Bergssonar á Hofi í Alptafirði; eitt af börnum peirra er sjera Jón Bjarnason í Winnipeg. Ouflmundur uppgjafaprestur Jónsson, timburmanns Illuga- son (frá Bóndból á Mýrum) og Helgu Guðmundsdóttur, andað- ist 5. ágústm. að J>úfu á Landi. Hann var fæddur í Keykja- vík 21. ágúst 1810, kom í Bessastaðaskóla haustið 1834, út- skrifaðist paðan 1840, vígðist til Grímseyjar 1843 og var par prestur frá 1843—46, á Stóruvöllum á Landi frá 1849—83, er hann sagði af sjer prestsskap; árið 1876 fjekk hann að vísu veiting fyrir Kálfholti, en fór pangað aldrei og hafði brauða- skipti við sjera Jón Brynjólfsson, er fengið hafði Stóruvelli. Kona hans var Ingibjörg Jónsdóttir prófasts Halldórssonar á Breiðabólsstað í Fljótshlíð og er einn barna peirra Guðmundur læknir í Laugardælum. pórður uppgjafaprestur Thorgrimsen, sonur J>orgríms Guðmundssouar Thorgrimsens í Saurbæ og Ingibjargar Guð-

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.