Alþýðublaðið - 16.03.1960, Qupperneq 5
tMHMMHMMMWMtMinMM
GENF, 15. marz (NTB). Tíu-
velda ráðstefna um a fvopnun
hófst í Genf í dag'. Andrúms-
loftið við setningu ráðstefnunn-
ar, sem haldin er á vegum Sam-
einuðu þjóðanna þykir benda til
Ennþá
finnst Jbað
OG enn finnst fólk á lííi í
hörmugnaborginni Aga-
dir. Hér ber franskur sjó-
liði unga stúlku upp í
sjúkrabíl. Hún var flutt
flugleiðis frá Agadir til
Parísar.
Washington, 15. marz. NTB.
Konrad Adenauer kanslari V.-
Þýzkalands og Eisenhower
forseti Bandaríkjanna áttu
með sér fund í Hvíta húsinu
í dag. Fyrst ræddust þeir þjóð
ihöfðingjarnir við í nokkra
Etund einir en síðan komu von
Brentano utanríkisráðherra V-
Þýzkalands og Herter utan-
ríkisráðherra Bandaríkjanna á
fundinn, sem stóð í t\'o tíma.
Eftir fundinn var gefin út
sameiginleg yfirlýsing um við
Tæðurnar og segir þar, að þær
hafi verið vinsamlegar og gagn
legar. Kanslarinn og forsetinn
Voru sammála um að halda á-
fram tilraunum til þess að
gameina Þýzkaland í friði og
frelsi. Þeir eru sammála um
að allir samningar verði ,að
by ggjast á því, að íbúar 'Vest-
cr-Berlínar haldi frelsi sínu
Og sjálfstæði og rétti vestur-
Veldanna til þess að hafa hönd
í bagga bar. Þeir ræddu einn-
fig (Sffvcn'nunirj mál, samskiptf
austurs og vesturs og efnahags
Samvinnu Evrópuríkia.
Eisenhower staðfesti við
viðræðuruar, að Bandaríkin
Styddu tilraunir Evrópuríkj-
anna til samvinSÚu á fjármála-
Og verzlunarsviðinu on óskaði
eftir1 nánarj efnahagssam-
vinnu aðildarríkja Atlantshafs
bandalasrsins.
Adenaner sagði við blaða-
menn eft'r fundinn með Eis-
enhower. að hann teldi nú ör-
«ggt, að vesturveldin stæðu
fast fyrir í Berlínarmálinu.
„Eg er mjög ánægður/1 sagði
Adenauer.
Talsmaður Hvíta hússins
sagði eftir fundinn, að Aden-
auer og Eisenhower hefðu átt
langt samtal tveir einir.
BONN, 15. marz (NTB). Ótt-
ast er að flutningaflugvél frá
flugher Vestur-Þýzkalands hafi
farizt yfir Suðaustur-Frakklandi
í dag og með henni sex manns.
ítalskar og bandarískar flugvél-
ar hafa leitað hennar í dag, en
árangurslaust.
Flugvélin, sem var af Noratlas
gerð, var á leið frá Múnchen til
Torino á ítalíu.
| þess að meira megi* vænta af
; þessum fundi en mörgum fyrri
afvopnunarráðstefnum. Formað-
ur brezku sendinefndarinnar Da
vid Ormsby-Gore varaði þó í
setningarræðu sinni við of mik-
illi bjartsýni og benti á að erf-
iðast væri að fást við byrjunar-
örðugleikana.
Það kom strax í ljós, að ágrein
ingur er mikill. Valerin Zorin,
formaður rússnesku sendinefnd-
arinnar sagði á setningarfundin-
um, að sér virtust afvopnunartil-
lögur vesturveldanna við fyrstu
sýn ófullnægjandi, og væru þær
varla framkvæmanlegar.
Á setningarfundinum voru
lesin bréf frá Eisenhower Banda
ríkjaforseta, Krústjov, forsætis-
ráðherra Sovétríkjanna og Dag
Hammarskjöld, íramkvæmdastj.
Sameinuðu þjóðanna.
Ríkin, sem fulltrúa eiga á
þessari 'ráðstefnu, eru: Banda-
ríkin, Bretland, Frakkland, Ka-
nada, Ítálía, Sovétríkin, Búlgar-
ía, Pólland, Rúmenía og Tékkó-
slóvakía. Formenn allra sendi-
nefnda héldu ræður á setning-
arfundi' og lýstu áliti stjórna
sinna á afvopnunarmálum. —
Bandaríski fulltrúinn hélt því
fram, að smám saman yrði að
banna alla framleiðslu vopna
undir fullu eftirliti, þar til svo
væri komi, að ekkert land gæti
hafið árás á annað.
Ormsby-Gore, fulltrúi Breta,
er mun síðar leggja fram tillög-
ur vesturveldanna, sagði að
miklu máli skipti að halda jafn-
vægi meðal ríkja á hernaðarsvið
inu. Hann taldi að ráðstefna
þessi markaði tímamót í sögunni
eftir stríð.
Allir fulltrúar kommúnista-
ríkjanna á ráðstefnunni sögðu
að umræðurnar um afvopnun
yrðu að byggjast á tillögum
Krústjovs í þeim efnum, sem
hann lagði fram á þingi Samein-
uðu þjóðanna í fyrrahaust.
son látinn
inn-
Washington, 15. marz. — 154 þús. manns að flytjast ár-
(NTB). — Eisenhower, forseti lega til Bandaríkjanna verði
Bandaríkjanna hefur lagt til 300 þús. leyft að köma.
að framvegis verði helmingi| Upplýsingar þessar eru frá
fleiri innflytjendum leyft að, talsmanni Repúblikana í
koma til_ Bandaríkjanna en | bandaríska þinginu. Búizt er
hingað til. Hefur hann farið, við frumvarpi um þessi mál í
þess á leit við þingið að það,lok næstu viku. Ekki verður
breyti Iögum þar að Iútandi i breytt hlutföllum landa í inn
þannig að í stað þess að leyfal flutningskvótanum.
í GÆR var til moldar bor-
inn Jón Kr. Jónsson sjómað-
ur, Reykjavíkí Jón var fædd-
ur árið 1905 að Bakka á Sel-
tjarnarnesi og var sjómaður
lengi framan af ævi sinni. Eft-
j ir að hann hætti sjómennsku,
! vann hann um skeið við höfn-
ina hjá Eimskipafélagi fslands
en síðustu árin vann hann á
seglaverkstæði.
Jón var einlægur verkalýðs-
sinni og tók mikinn þátt í
starfi stéttarfélags síns, Sjó-
mannafélagi Reykjavíkur. —
Átti hann lengi sæti í trúnaðar
mannaráði félagsins og sat á
mörgum Alþýðusambands-
þingum fyrir Sjómannafélagið.
Einnig starfaði Jón mikið fyrir
Alþýðuflokkinn, enda alla tíð
mikill og áhugasamur jafnaðar
maður. Við fráfall Jóns hefur
Alþýðuflokkurinn og verkalýðs
hreyfingin misst góðan liðs-
mann.
entíBiu
Buenos Aires, 15. marz.
(NTB). — Herlið hefur nú | >
tekið í sínar hendur störf *
lögreglunnar í Argentínu
og jafnframt hefur verið
hafin barátta gegn fyrrver
andi stuðningsmanna Per-
ons forseta. Undanfarna
daga hafa stuðningsmenn
Perons látið mikið til sín
taka og staðið fyrir óeirð-
um víða um land. Talið er
að 12 manns hafi fallið í
þeim óeirðum og margir
særzt. < jj»
►VWVÍ,V4WWWlWWWWV*WVtV i.4
Nýr bátur tif
Grundar-
fjarðar
Grafarnesi', 15. marz.
í FYRRINÓTT kom bingaíJ
nýr bátur, Gnýfari, SH 8. Er
báturinn smíðaður í Neskaup-
stað. Báturinn er smíðaður úr
eik, 65 tonn að stærð og bú-
ínn hinum beztu siglingatækj-
um, svo sem radar, dýptar-
mæli og sjálflýsandi síldar-
leitartækjum. Simrad talstöð
er í skipinu og innbyggt há-
talarakerfi. 390 ha. dieselvé!
er í skipinu. Á leiðinni hingað
gekk báturinn 10 sjómílur en,
hann getur gengið 12 mílur„
Báturinn er allur hinn vistleg-
asti. Eigendur eru Hraðfrvsti-
hús Grafarness og bræðvr-nir
Hinrik Elbergsson, Þorvaldur
Elbergsson og Ágúst Elbergs-
con. Skipstjóri er Hinrik El-
bergsson. — S'. H.
jiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiMimmmiiiiuimiiiiiiiiiiiiiiiiimmmiiiiiiimmmiiiiimimuiitHmipiiiimmiiiii
daga, komu til San Franc-
isco í dag og var tekið á
móti þeim af fulltrúum
frá sovézka sendiráðinu í
AVashington. Dvelja þeir í
San Francisco í nokkra
daga, en lialda síðan áfram
til New York.
Fjórmenningarnir voru
að flotaæfingum nálægt
Kúrileyjum hinn 17. janú-
ar síðastliðinn, er skysidi-
lega skall yfir stormur,
er. reif þá burt á litlum
landgöngupramma. Þeir
héldu í sér lífinu með
regnvatni og smávegis
mat, sem var í bátnum.
Þá rak alls 1698 kílómetra
uiimmimmiiimiiiuimiiiiiiiiiimimimimimimmiiiimiiiiiiiiiiimmiiimmmiiiiiimiiimiimiiiimumiiiii
San Francisco, 15. marz.
(NTB-AFP). — Rússnesku
sjóliðarnir fjórir, sem ný-
lega var bjargað um borð
í bandarískt flugvélamóð-
urskip eftir að hafa verið
á reki um Kyrrahafið í 49
Alþýðúblaðið — 16. marz 1960