Alþýðublaðið - 31.03.1960, Síða 11

Alþýðublaðið - 31.03.1960, Síða 11
AB leika eins og Lawfon ðrar bolsveifl Hafir þú æft sveiflur þær, sem um er rætt í 6. kafla, svo vel, að þú getir næsta auðveld- lega framkvæmt þær, áttu að vera orðinn það fær, að þú get- ir bætt nokkrum brögðum við, til að geta leikið enn betur á mótherjana. Það var Alex James, _sá heimsfrægi skozki landsliðs- maður, sem lék sér að því, öðr- um fremur, að láta mótherja sína standa sém stéin'i lostna, er hann beitti brögðum sínum. Honum vár það t. d. auðveldur leikur, en sem gat verið á- hrifamikill, að láta knöttinn allt að því strjúka skósólann og þannig látið mótherjann halda, að ha-nn hyggist stöðva knöttinn og' senda hann síðan aftur fyrir sig, þegar hann lét hann afskiptalausan, þ. e. lét knöttinn fara sína leið. Þetta er framkvæmt þannig: Knötturinn er á hreyfingu og þegar þú ert í öruggu jafnvægi og stendur t. d. á vinstra fæti, þá lyftirðu hægra fæti í knatt- hæð og teygir hann aftur — eins og þú hyggist senda knött- mn aftur fyrir þig með skósól- anum. Sé bragð þetta fram- kvæmt með hæfilegu látleysi, mun mótherjinn stöðvast rétt áður en hann hyggst gera árás- ina — og það er einmitt nægi- lega löng töf til þess að þú, í öllu falli, getur skotist fram hjá honum með knöttinn. Ýmsir seinni tíma leikmenn hafa reynt að leika þetta bragð, en fáir þeirra gert það eins vel og Alex James, sem var hinn fæddi knattspyrnu- snillingur. Annað snjallt leikbragð get ur þú einnig gert, augnabliki eftir að þú hefur stöðvað knöttinn og mótherjinn ræðst fram gegn þér. Láttu þá sem þú ætlir að gefa knettinum öfluga spyrnu. Reyndu þetta á æfingu með félaga þínum Ég fullvissa þig um, að í Glíma Hilmars Bjarnia- sonar og Trausta Ólafs- sonar, en sá síðarnefndi féll óvænt. Ljósmynd: Sveinn Þormóðsson. IMW4WWMWWWWWWWW hverjum níu tilfellum af tíu, mun mótherjinn snúa ósjálf- rátt við þér bakinu, beygja sig eða hvarfla augunum frá knettinum. En hvað um það, mótherjinn er settur með þessu úr leik á réttu augna- bliki. Enn eitt áhrifaríkt bragð og næsta einfalt er það, að fara fr-á knettinum og síðan þegar að honum aftur, er mótherjinn hefur verið gabbaður til rangr- ar hliðar. Þetta er eins konar „yfirvíddar“bolsveifla. í stað hliðarbeygjanna eingöngu, tek- ur þú raunverulega skref til hliðar frá knettinum og svo snöggt til baka aftur að hon- um. Þú munt brátt verða þess áskynja, að mótherjijm hefur helzt tilhneigingu til að fylgja fyrri hreyfingunni, þ. e. frá knettinum. En það er of seint fyrir hann að ná þér aftur Framhald á 14. síðu. LANDSFLOKKAGLIMAN var háð í íþróttahúsinu að Há- logalandi s. 1. þriðjudagskvöld. Alls voru 26 keppendur frá 5 félögum skráðir til keppni og mættu allir nema einn. Lárus Salómonsson setti glímuna fyrir hönd glímudeild- ar IJMFR, sem sá um mótið. Hann drap á gildi glímunnar, þjóðaríþróttar okkar, sem lifað hefur í gegnum aldirnar, hún er dýrmæt þjóðinni og það verður að hlúa betur að henni, sagði Lárus. Að setningarræðu Lámsar lokinni gengu glímu- mennirnir í salinn, en fána- beri var Ármann J. Lárusson. Hófst núí glíman, sem var nokkuð skemmtileg á köflum en full langdregin. í I. flokki voru aðeins 4 keppendur og urðu úrslit þessi: Ármann J. Lárusson, UMFR, 3 vinn., Ólafur Guðlaugsson, Á, 2 vinn. Kristj. H. Lárusson, UMFR, 1 vinn., Hannes Þor- -kelsson, UMFR, 0 vinn. Ármann var áberandi beztur og glímdi fallega, hann lagði Ólaf og Hannes á fallegum hábrögðum, en átti í töluverð' Már Sigurðsson fellir Lárus Lárusson. III. FLOKKUR: Reynir Bjarnason, UMFR, 2 vinn., Svavar Guðmundsson, Á, 1 vinn., Smári H. Hákonar- son, Á, 0 vinn. DRENGJAFLOKKUR (j’ngri en 16 ára): Már Sigurðsson, UMFB, 4 vinn., Lárus Lárusson, UMFR, 3 vinn., Gunnar Ingvarsson, Á, ÍJb róttafrétti r í STUTTU MÁLI UNGVERJAR gjörsigruðu Austurríki í knattspyrnu um helgina með 4:0 í iborginni Graz, Austurríki. Þetta var leikur í undankeppni OL. Ungverjar eru sigurstranglegastir í riðlin- um, en Tékkar eru einnig í þeim riðli. Vörn Austurríkis bil- aði algerlega í leiknum á sunnu dag. Landsflokkaglíman: kil þátttaka o um erfiðleikum með Kristján bróður sinn. — Ólafur er vax- andi glímumaður og felldi Kristján við mikil fagnaðar- læti. II. FLOKKUR: Trausti Ólafsson, Á, 5-þl vinn. Guðmundur Jónsson, UMFR, 5+0 vinn., Hilmar Bjarnason, UMFR, 4+1 vinn., Þórir Sigurðsson, UMFB, 4+0 vinn. Trausti og Guðmundur voru áberandi beztir í þessum flokki. Trausti féll fyrir Hilmari í sinni fyrstu glímu, en sótti sig er leið á og felldi Guðmund í harðri aukaglímu um fyrstu verðlaun. Guðmundur var fljót ur að gera út um sínar glímur, hann er sterkur og fimur glímumaður. Aðeins þessír þrír tóku þátt í þessum flokki og var Reynir langbeztur. UNGLINGAFLOKKUR (16—19 ára): Sigurður Steindórsson, UM FS, 5 vinn., Guðm. Steindórs- son, UMFS, 4 vinn., Jón Helga- son, Á, 2+2 vinn., Garðar Er- lendsson, UMFR, 2+1 vinn., Gunnar Pétursson, UMFR, 2+ 0 vinn. Bræðurnir Sigurður og Guð- mundur höfðu algjöra yfir- burði og var Sigurður töluvert öruggari en Guðmundur. Faðir þeirra, Steindór bóndi á Haug- um, var snjall glímumaður áð- ur fyrr. Jón Helgason byrjaði frekar illa, en sýndi það í auka- glímum um 3. verðlaun að mik- ils má af K'onum vænta. 2 vinn., Bjarki Reynisson; UMFV, 1 vinn. Geysihörð keppni var úm fyrsta sæti milli Más Sigurðs- sonar (Greipssonar) og Lárusar Lárussonar (Salómonssonar). Sá fyrrnefndi hafði það en báð- ir eru þessir piltar efnilegir glímumenn. Að keppni lokinni fluttl Bjarni Bjarnason, fyrrv. skóla- stjóri, stutta ræðu og hvatti glímumennina til frekari dáða, en glíman er alvörumál, sem gefa verður meiri gaum í fram- tíðinni, sagði Bjarni m. a. Þrátt íyrir ýmsar nýjar íþróttir, má ekki gleyma glímunni, þjóðar- íþrótt okkar. Þetta var 13. Landsflokkaglíman. Eysteinn beztur í SAMBANDI við val reyk-t vískra skíðamanna á Lands- mótið, sem haldið verður á Siglufirði um páskana fór fram æfingamót við Skálafell um síðustu helgi. Þar kom í ljós, ác5 Eysteinn Þórðarson hefur meiri yfir- burði yfir keppinauta sína hérr sunnanlands, en nokkru sinni áður. Svanberg bróðir Ey- steins sýndi einnig mikla leikni en mest komu Þorbergur Ey- steinsson og Hilmar Steingríma son á óvart. Alls verða sendir 20 reýkvískir skíðamenn á landsmótið á vegum SKRR og 1 eru langflestir þeirra úr ÍR. Alþýðúblaðið — 31. marz 1960 \\

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.